Fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greinist í Ísrael Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. apríl 2022 09:59 Sérstök áhersla verður lögð á að bólusetja börn sem hafa aðeins fengið einn skammt af bóluefninu og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Getty/Agung Samosir Yfirvöld í Ísrael hafa ákveðið að ráðast í bólusetningarátak eftir að fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greindist í síðasta mánuði. Framkvæmdastjóri heilbirgðisráðuneytisins óttast að það reynist erfitt að fá fólk til að mæta í bólusetningu eftir kórónuveirufaraldurinn. Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð.
Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02