Hjálmar harmar skerta þjónustu strætó Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 3. apríl 2022 16:01 Hjálmar segir markmiðið enn að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu - ekki að veikja þær. Ástandið sé vonandi tímabundið. vísir/aðsend/vilhelm Strætó skerðir í dag þjónustu sína við farþega með því að draga úr tíðni ferð á nokkrum leiðum og hætta akstri þeirra fyrr á kvöldin. Stjórnarformaður skilur ósætti farþega vel og vonast til að skert þjónusta verði aðeins tímabundin. Breytingarnar á þjónustu strætó tóku gildi í dag en þær eru gerðar vegna mikils rekstrarhalla eftir heimsfaraldurinn. Gert er ráð fyrir að spara þurfi 275 milljónir í rekstrinum í ár og er þessi fækkun ferða liður í því. Leiðirnar sem þjónusta verður skert á eru þær minnst nýttu hjá strætó. „Þetta er í rauninni bara gert til þess að Strætó geti starfað áfram og sinnt sínu meginhlutverki sem er flutningar á fólki, og er auðvitað tímabundið þar til hagurinn vænkast og þetta verður endurskoðað næsta haust,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Strætó og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Markmiðið að efla almenningssamgöngur - ekki veikja þær Hann kveðst hafa fullan skilning á óánægju meðal almennings með þetta skerta þjónustustig. „Ég skil það mjög vel. Þetta eru náttúrulega mikil vonbrigði. Við stefnum að því að efla hérna almenningssamgöngur og sú stefna hefur ekkert breyst. Það bara kemur núna svona þetta tímabil þar sem strætó verður tímabundið að draga örlítið seglin saman,“ segir Hjálmar. Farþegafjöldi dróst nefnilega saman hjá Strætó um 20 prósent í faraldrinum og tapaði fyrirtækið um einum og hálfum milljarði á tímabilinu. En gátu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sem eiga strætó ekki létt undir með honum með einhvers konar Covid-styrk? „Við hjá strætó höfum auðvitað rætt það og spurt að slíku. En sveitarfélögin virðast ekki vera aflögufær núna. Sveitarfélögin urðu náttúrulega líka fyrir heilmiklu tekjutapi. Þannig að eins og stendur gekk það ekki eftir,“ segir Hjálmar. Breytingarnar sem taka gildi í dag: Leið 7 Virkir dagar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:08 í staðinn fyrir kl. 22:38 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:09 í staðinn fyrir kl. 22:39 Helgar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:04 í staðinn fyrir kl. 21:08 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:05 í staðinn fyrir kl. 21:09 Leið 11 Seinasta ferð frá Eiðistorgi til Mjóddar fer kl. 23:23 í staðinn fyrir kl. 00:23 Seinasta ferðin frá Mjódd til Eiðistorgs fer kl. 23:22 í staðinn fyrir kl. 00:22 Leið 12 Seinasta ferð frá Ártúni til Skerjafjarðar fer kl. 23:07 í staðinn fyrir kl. 23:37 Seinasta ferð frá Skerjafirði til Ártúns fer kl. 23:20 í staðinn fyrir kl. 23:50 Leið 15 Seinasta ferð frá Flyðrugranda til Reykjavegar fer kl. 23:01 í staðinn fyrir kl:23:31 Seinasta ferð frá Reykjavegi til Flyðrugranda fer kl. 23:15 í staðinn fyrir kl:23:45 Leið 19 Virkir dagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl.22:10 í staðinn fyrir kl. 22:40 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaug fer kl.22:06 í staðinn fyrir kl:22:36 Laugardagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl. 22:22 í staðinn fyrir kl. 22:52 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaugar fer kl. 22:18 í staðinn fyrir kl:22:48 Leið 22 Virkir dagar. Leið 22 breytist í pöntunarþjónustu kl. 19:44 og fer seinasti vagn frá Ásgarði kl. 19:14. Leið 23 Leið 23 breyist í pöntunarþjónustu kl. 19:47 og fer seinasti vagn kl. 19:17. Leið 24 Leið 24 mun aka á 30 mínútna tíðni alla daga í stað þess að aka á 15 mínútna tíðni á annatímum. Leið 28 Seinasta ferð frá Dalaþingi til Hamraborgar fer kl. 20:02 í staðinn fyrir kl. 23:32 Seinasta ferð frá Hamraborg til Dalaþings fer kl. 20:05 í staðinn fyrir kl. 23:35 Leiðir 35 og 36 Leið 35 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 23:07 i staðin fyrir kl. 23:37 Leið 36 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 20:07 i staðin fyrir kl. 22:07 Strætó Samgöngur Reykjavík Tengdar fréttir Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. 2. apríl 2022 11:24 Netverjar mótmæla niðurskurði hjá Strætó: „Á hvaða brengluðu tímalínu lifi ég?“ Netverjar eru síður en svo sáttir með breytta ferðaáætlun Strætó sem var kynnt í gær. Strætómál og leigubílaleysi hefur verið til mikillar umræðu, til að mynda á Twitter, og segja netverjar um öryggismál að ræða. 3. apríl 2022 14:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsrækt World Class í Laugum rýmd vegna eldsvoða Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Breytingarnar á þjónustu strætó tóku gildi í dag en þær eru gerðar vegna mikils rekstrarhalla eftir heimsfaraldurinn. Gert er ráð fyrir að spara þurfi 275 milljónir í rekstrinum í ár og er þessi fækkun ferða liður í því. Leiðirnar sem þjónusta verður skert á eru þær minnst nýttu hjá strætó. „Þetta er í rauninni bara gert til þess að Strætó geti starfað áfram og sinnt sínu meginhlutverki sem er flutningar á fólki, og er auðvitað tímabundið þar til hagurinn vænkast og þetta verður endurskoðað næsta haust,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Strætó og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Markmiðið að efla almenningssamgöngur - ekki veikja þær Hann kveðst hafa fullan skilning á óánægju meðal almennings með þetta skerta þjónustustig. „Ég skil það mjög vel. Þetta eru náttúrulega mikil vonbrigði. Við stefnum að því að efla hérna almenningssamgöngur og sú stefna hefur ekkert breyst. Það bara kemur núna svona þetta tímabil þar sem strætó verður tímabundið að draga örlítið seglin saman,“ segir Hjálmar. Farþegafjöldi dróst nefnilega saman hjá Strætó um 20 prósent í faraldrinum og tapaði fyrirtækið um einum og hálfum milljarði á tímabilinu. En gátu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sem eiga strætó ekki létt undir með honum með einhvers konar Covid-styrk? „Við hjá strætó höfum auðvitað rætt það og spurt að slíku. En sveitarfélögin virðast ekki vera aflögufær núna. Sveitarfélögin urðu náttúrulega líka fyrir heilmiklu tekjutapi. Þannig að eins og stendur gekk það ekki eftir,“ segir Hjálmar. Breytingarnar sem taka gildi í dag: Leið 7 Virkir dagar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:08 í staðinn fyrir kl. 22:38 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:09 í staðinn fyrir kl. 22:39 Helgar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:04 í staðinn fyrir kl. 21:08 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:05 í staðinn fyrir kl. 21:09 Leið 11 Seinasta ferð frá Eiðistorgi til Mjóddar fer kl. 23:23 í staðinn fyrir kl. 00:23 Seinasta ferðin frá Mjódd til Eiðistorgs fer kl. 23:22 í staðinn fyrir kl. 00:22 Leið 12 Seinasta ferð frá Ártúni til Skerjafjarðar fer kl. 23:07 í staðinn fyrir kl. 23:37 Seinasta ferð frá Skerjafirði til Ártúns fer kl. 23:20 í staðinn fyrir kl. 23:50 Leið 15 Seinasta ferð frá Flyðrugranda til Reykjavegar fer kl. 23:01 í staðinn fyrir kl:23:31 Seinasta ferð frá Reykjavegi til Flyðrugranda fer kl. 23:15 í staðinn fyrir kl:23:45 Leið 19 Virkir dagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl.22:10 í staðinn fyrir kl. 22:40 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaug fer kl.22:06 í staðinn fyrir kl:22:36 Laugardagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl. 22:22 í staðinn fyrir kl. 22:52 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaugar fer kl. 22:18 í staðinn fyrir kl:22:48 Leið 22 Virkir dagar. Leið 22 breytist í pöntunarþjónustu kl. 19:44 og fer seinasti vagn frá Ásgarði kl. 19:14. Leið 23 Leið 23 breyist í pöntunarþjónustu kl. 19:47 og fer seinasti vagn kl. 19:17. Leið 24 Leið 24 mun aka á 30 mínútna tíðni alla daga í stað þess að aka á 15 mínútna tíðni á annatímum. Leið 28 Seinasta ferð frá Dalaþingi til Hamraborgar fer kl. 20:02 í staðinn fyrir kl. 23:32 Seinasta ferð frá Hamraborg til Dalaþings fer kl. 20:05 í staðinn fyrir kl. 23:35 Leiðir 35 og 36 Leið 35 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 23:07 i staðin fyrir kl. 23:37 Leið 36 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 20:07 i staðin fyrir kl. 22:07
Leið 7 Virkir dagar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:08 í staðinn fyrir kl. 22:38 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:09 í staðinn fyrir kl. 22:39 Helgar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:04 í staðinn fyrir kl. 21:08 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:05 í staðinn fyrir kl. 21:09 Leið 11 Seinasta ferð frá Eiðistorgi til Mjóddar fer kl. 23:23 í staðinn fyrir kl. 00:23 Seinasta ferðin frá Mjódd til Eiðistorgs fer kl. 23:22 í staðinn fyrir kl. 00:22 Leið 12 Seinasta ferð frá Ártúni til Skerjafjarðar fer kl. 23:07 í staðinn fyrir kl. 23:37 Seinasta ferð frá Skerjafirði til Ártúns fer kl. 23:20 í staðinn fyrir kl. 23:50 Leið 15 Seinasta ferð frá Flyðrugranda til Reykjavegar fer kl. 23:01 í staðinn fyrir kl:23:31 Seinasta ferð frá Reykjavegi til Flyðrugranda fer kl. 23:15 í staðinn fyrir kl:23:45 Leið 19 Virkir dagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl.22:10 í staðinn fyrir kl. 22:40 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaug fer kl.22:06 í staðinn fyrir kl:22:36 Laugardagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl. 22:22 í staðinn fyrir kl. 22:52 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaugar fer kl. 22:18 í staðinn fyrir kl:22:48 Leið 22 Virkir dagar. Leið 22 breytist í pöntunarþjónustu kl. 19:44 og fer seinasti vagn frá Ásgarði kl. 19:14. Leið 23 Leið 23 breyist í pöntunarþjónustu kl. 19:47 og fer seinasti vagn kl. 19:17. Leið 24 Leið 24 mun aka á 30 mínútna tíðni alla daga í stað þess að aka á 15 mínútna tíðni á annatímum. Leið 28 Seinasta ferð frá Dalaþingi til Hamraborgar fer kl. 20:02 í staðinn fyrir kl. 23:32 Seinasta ferð frá Hamraborg til Dalaþings fer kl. 20:05 í staðinn fyrir kl. 23:35 Leiðir 35 og 36 Leið 35 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 23:07 i staðin fyrir kl. 23:37 Leið 36 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 20:07 i staðin fyrir kl. 22:07
Strætó Samgöngur Reykjavík Tengdar fréttir Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. 2. apríl 2022 11:24 Netverjar mótmæla niðurskurði hjá Strætó: „Á hvaða brengluðu tímalínu lifi ég?“ Netverjar eru síður en svo sáttir með breytta ferðaáætlun Strætó sem var kynnt í gær. Strætómál og leigubílaleysi hefur verið til mikillar umræðu, til að mynda á Twitter, og segja netverjar um öryggismál að ræða. 3. apríl 2022 14:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsrækt World Class í Laugum rýmd vegna eldsvoða Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. 2. apríl 2022 11:24
Netverjar mótmæla niðurskurði hjá Strætó: „Á hvaða brengluðu tímalínu lifi ég?“ Netverjar eru síður en svo sáttir með breytta ferðaáætlun Strætó sem var kynnt í gær. Strætómál og leigubílaleysi hefur verið til mikillar umræðu, til að mynda á Twitter, og segja netverjar um öryggismál að ræða. 3. apríl 2022 14:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent