Estelle Harris er látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 09:46 Harris lék í fjölda þátta og mynda,þar á meðal í þáttum frá Disney. Getty/ Frederick M. Brown Leikkonan Estelle Harris, sem er hvað þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk móður George Costanza í þáttunum Seinfeld, er látin. Harris lést á heimili sínu í Palm Desert í Kaliforníu á laugardagskvöld af náttúrulegum orsökum. Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira