Tómas Ellert leiðir lista Miðflokks og sjálfstæðra í Árborg Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2022 23:21 Efstu þrír á lista Miðflokks og Sjálfstæðra. Frá vinstri: Sigurður Ágúst, Tómas Ellert, Ari Már. Tómas Ellert Tómasson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ari Már Ólafsson leiða lista Miðflokksins og sjálfstæðra í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Efstu tíu á listanum voru kynntir á aðalfundi Árnesingadeildar Miðflokksins nú seinni partinn í dag. Þá var skipan heiðurssæta kynnt en þau skipa Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir og Guðmundur Kristinn Jónsson, Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi. „Undanfarin fjögur ár hefur Svf. Árborg tekið algerum stakkaskiptum. Hugmyndirnar sem settar voru á blað og áætlanirnar sem gerðar voru í upphafi þessa kjörtímabils og unnið var eftir undir vinnuheitinu „Nýtt upphaf í Árborg“ hafa nú risið og raungerst hver af annarri. Um allt land er eftir því tekið hve vel hefur lukkast. Umframeftirspurn eftir húsnæði og hin fordæmalausa íbúafjölgun í sveitarfélaginu segir sína sögu um hve eftirsóknarvert það er að búa hér,“ segir í fréttatilkynningu frá M-lista og Sjálfstæðum. Á næstu vikum muni framboðið kynna þær áætlanir og hugmyndir sem tengjast hinni „Nýju Árborg“. Efstu tíu á lista Miðflokks og sjálfstæðra: Tómas Ellert Tómasson, Byggingarverkfræðingur, formaður bæjarráðs og eigna- og veitunefndar Ari Már Ólafsson, Húsasmíðameistari, nefndarmaður í skipulags- og byggingarnefnd Sigurður Ágúst Hreggviðsson, Sölumaður og fyrrverandi varabæjarfulltrúi í Svf. Árborg Erling Magnússon, Lögfræðingur og húsasmíðameistari Dr. Ragnar Anthony Antonsson, Dr. Í heimspeki, kennari Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir, Líftæknifræðingur og dagforeldri Sveinbjörn Jóhannsson, Húsasmíðameistari Björgvin Smári Guðmundsson, Grunnskóla- og skákkennari og fyrrv. formaður Skákfélags Selfoss og nágrennis Sverrir Ágústsson, Félagsliði á réttargeðdeild LSH Jón Ragnar Ólafsson, Atvinnubílstjóri og íþróttaáhugamaður Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Efstu tíu á listanum voru kynntir á aðalfundi Árnesingadeildar Miðflokksins nú seinni partinn í dag. Þá var skipan heiðurssæta kynnt en þau skipa Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir og Guðmundur Kristinn Jónsson, Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi. „Undanfarin fjögur ár hefur Svf. Árborg tekið algerum stakkaskiptum. Hugmyndirnar sem settar voru á blað og áætlanirnar sem gerðar voru í upphafi þessa kjörtímabils og unnið var eftir undir vinnuheitinu „Nýtt upphaf í Árborg“ hafa nú risið og raungerst hver af annarri. Um allt land er eftir því tekið hve vel hefur lukkast. Umframeftirspurn eftir húsnæði og hin fordæmalausa íbúafjölgun í sveitarfélaginu segir sína sögu um hve eftirsóknarvert það er að búa hér,“ segir í fréttatilkynningu frá M-lista og Sjálfstæðum. Á næstu vikum muni framboðið kynna þær áætlanir og hugmyndir sem tengjast hinni „Nýju Árborg“. Efstu tíu á lista Miðflokks og sjálfstæðra: Tómas Ellert Tómasson, Byggingarverkfræðingur, formaður bæjarráðs og eigna- og veitunefndar Ari Már Ólafsson, Húsasmíðameistari, nefndarmaður í skipulags- og byggingarnefnd Sigurður Ágúst Hreggviðsson, Sölumaður og fyrrverandi varabæjarfulltrúi í Svf. Árborg Erling Magnússon, Lögfræðingur og húsasmíðameistari Dr. Ragnar Anthony Antonsson, Dr. Í heimspeki, kennari Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir, Líftæknifræðingur og dagforeldri Sveinbjörn Jóhannsson, Húsasmíðameistari Björgvin Smári Guðmundsson, Grunnskóla- og skákkennari og fyrrv. formaður Skákfélags Selfoss og nágrennis Sverrir Ágústsson, Félagsliði á réttargeðdeild LSH Jón Ragnar Ólafsson, Atvinnubílstjóri og íþróttaáhugamaður
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira