Segir Rússa hafa rænt áhrifavaldinum sem lifði af árásina á fæðingarspítalann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:46 Mariana Vishegirskaya flýr niður stiga á sjúkrahúsi sem varð fyrir sprengjuárás hinn 9. mars. Hún fæddi barn sitt daginn eftir í miðjum sprengjugný. AP/Evgeniy Maloletka Fréttaritarinn Thomas van Linge segir að úkraínsku konunni, sem lifði af árás Rússa á fæðingarspítala í Maríupól, hafi verið rænt af Rússum. Hún sé ein þeirra mörgu flóttamanna sem Rússar hafi beint frá Maríupól til Rússlands þvert á samninga. Van Linge skrifar þetta á Twitter þar sem hann deilir myndbandi af konunni, Maríönnu Podgurskayu, sem tekið er af Rússum og birt í Rússlandi, þar sem hún gagnrýnir til að mynda ljósmyndara AP sem tók myndina af henni sem farið hefur um heim allan. They also have her criticizing the AP photographer for taking these pictures of her that went around the world. pic.twitter.com/EDF8PrX2Mm— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) April 2, 2022 Hún segir í myndbandinu að sprengja hafi sprungið á sjúkrahúsinu en segir ekkert meira um það, segir úkraínska hermenn hafa notað spítalann sem höfuðstöðvar og fleira á borð við þetta. Allt yfirlýsingar sem Rússar hafa haldið fram. Van Linge bendir þar að auki á að sendiráð Rússa í Genf sé eitt þeirra sem deili myndbandinu á Twitter, sem van Linge segir jafnast á við sönnun um það að Rússar séu á bak við gerð myndbandsins og Podgurskaya ekki haft mikið val. You remember Marianna?Here’s the part of her interview, in which she confirmes: 🔹 🇺🇦 military did occupy the Mariupol maternity hospital #3 (#humanshields)🔹 they provided no help, and even took their food🔹 there were no airstrikes🔹 A cameraman was on-site on March 9 pic.twitter.com/Qdv4uYmkHA— Russian Mission in Geneva (@mission_russian) April 1, 2022 Christo Groznev bendir þá á að yfirvöld í Rússlandi virðist ekki sjálf ákveðin í því hvaða sögu þau vilji segja. Þau segist hafa sprengt spítalann því meðlimir vígasveitarinnar Azov hafi notað hann sem höfuðstöðvar. Þeir hafi samt ekki sprengt spítalann, Úkraínumenn hafi gert það sjálfir. Þá hafi engar óléttar konur verið í sjúkrahúsinu, bara leikkonur en svo er ólétta konan mætt í viðtal hjá þeim. Kremlin: "We bombed the maternity hospital because it was a recruiting center for Azov. But we didn't bomb it, Ukrainians did. Also there were no pregnant women there, just actors. But here's the pregnant woman. She also played the other pregnant woman. The one who actually died" https://t.co/k2qs8nWEOj— Christo Grozev (@christogrozev) April 2, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Tengdar fréttir Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13 Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Van Linge skrifar þetta á Twitter þar sem hann deilir myndbandi af konunni, Maríönnu Podgurskayu, sem tekið er af Rússum og birt í Rússlandi, þar sem hún gagnrýnir til að mynda ljósmyndara AP sem tók myndina af henni sem farið hefur um heim allan. They also have her criticizing the AP photographer for taking these pictures of her that went around the world. pic.twitter.com/EDF8PrX2Mm— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) April 2, 2022 Hún segir í myndbandinu að sprengja hafi sprungið á sjúkrahúsinu en segir ekkert meira um það, segir úkraínska hermenn hafa notað spítalann sem höfuðstöðvar og fleira á borð við þetta. Allt yfirlýsingar sem Rússar hafa haldið fram. Van Linge bendir þar að auki á að sendiráð Rússa í Genf sé eitt þeirra sem deili myndbandinu á Twitter, sem van Linge segir jafnast á við sönnun um það að Rússar séu á bak við gerð myndbandsins og Podgurskaya ekki haft mikið val. You remember Marianna?Here’s the part of her interview, in which she confirmes: 🔹 🇺🇦 military did occupy the Mariupol maternity hospital #3 (#humanshields)🔹 they provided no help, and even took their food🔹 there were no airstrikes🔹 A cameraman was on-site on March 9 pic.twitter.com/Qdv4uYmkHA— Russian Mission in Geneva (@mission_russian) April 1, 2022 Christo Groznev bendir þá á að yfirvöld í Rússlandi virðist ekki sjálf ákveðin í því hvaða sögu þau vilji segja. Þau segist hafa sprengt spítalann því meðlimir vígasveitarinnar Azov hafi notað hann sem höfuðstöðvar. Þeir hafi samt ekki sprengt spítalann, Úkraínumenn hafi gert það sjálfir. Þá hafi engar óléttar konur verið í sjúkrahúsinu, bara leikkonur en svo er ólétta konan mætt í viðtal hjá þeim. Kremlin: "We bombed the maternity hospital because it was a recruiting center for Azov. But we didn't bomb it, Ukrainians did. Also there were no pregnant women there, just actors. But here's the pregnant woman. She also played the other pregnant woman. The one who actually died" https://t.co/k2qs8nWEOj— Christo Grozev (@christogrozev) April 2, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Tengdar fréttir Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13 Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13
Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38