Ljósmyndarinn Patrick Demarchelier fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 13:34 Patrick Demarchelier að lokinni tískusýningu í New York árið 2009. EPA Franski tískuljósmyndarinn Patrick Demarchelier er látinn, 78 ára að aldri. Demarchelier myndaði á ferli sínum mikinn fjölda frægðarmenna, þeirra á meðal Díönu prinsessu, Beyoncé, Madonnu og Jennifer Lopez. BBC segir frá því að Díana prinsessa hafi lýst Demarchelier sem „draumi“, en hann tók meðal annars myndirnar af prinsessunni sem birtust í desemberhefti tískutímaritsins Vogue árið 1991. Demarchelier tók myndir af Díönu prinsessu sem birtust í Vogue árið 1991.Getty Demarchelier vann jafnframt fyrir fjölda tískufataframleiðanda á borð við Dior, Chanel, Yves Saint Laurent, Tommy Hilfiger og Carolina Herrera. Greint var frá andlátinu á Instagram-síðu Demarchelier. View this post on Instagram A post shared by info@demarchelierfineart.com (@patrickdemarchelier) Andlát Frakkland Ljósmyndun Hollywood Kóngafólk Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Demarchelier myndaði á ferli sínum mikinn fjölda frægðarmenna, þeirra á meðal Díönu prinsessu, Beyoncé, Madonnu og Jennifer Lopez. BBC segir frá því að Díana prinsessa hafi lýst Demarchelier sem „draumi“, en hann tók meðal annars myndirnar af prinsessunni sem birtust í desemberhefti tískutímaritsins Vogue árið 1991. Demarchelier tók myndir af Díönu prinsessu sem birtust í Vogue árið 1991.Getty Demarchelier vann jafnframt fyrir fjölda tískufataframleiðanda á borð við Dior, Chanel, Yves Saint Laurent, Tommy Hilfiger og Carolina Herrera. Greint var frá andlátinu á Instagram-síðu Demarchelier. View this post on Instagram A post shared by info@demarchelierfineart.com (@patrickdemarchelier)
Andlát Frakkland Ljósmyndun Hollywood Kóngafólk Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira