Sveitarfélögin hafi ekki bolmagn til að útvega öryggisvistun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. mars 2022 12:52 Vinakot er búsetuúrræði í Hafnarfirði fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Hafnarfjarðarbær hefur ítrekað kallað eftir því að ríkið útvegi öryggisvistun fyrir einstaklinga sem á því þurfi að halda, að sögn Rannveigar Einarsdóttir, sviðsstjóra Fjölskyldu- og barnasviðs. Þess í stað hafi ríkið lokað mikilvægum úrræðum. Vinakot hefur lengi kallað eftir því að skjólstæðingur sem sýnt hefur af sér ógnandi hegðun fái slíka vistun en hann beitti starfsmann grófu ofbeldi í síðustu viku. „Við hjá sveitarfélögunum höfum lengi kallað eftir samtali, og höfum verið í samtali, við ríkið um þessa þjónustu. Börn með sambærilegan vanda voru að fara inn á meðferðarheimili ríkisins hér áður en síðustu tíu árin eða svo hefur ríkið verið að loka þessum meðferðarheimilum eitt af öðru, Torfastöðum, Hvítárbakka og fleirum. Þar af leiðandi hefur þjónustan færst yfrir á sveitarfélögin,” segir Rannveig. Líkt og greint var frá í gær rannsakar lögregla nú alvarlega líkamsárás á hendur starfsmanni Vinakots í Hafnarfirði, búsetuúrræðis fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Vinakot sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ítrekað hafi verið kallað eftir öryggisvistun fyrir skjólstæðinginn en að sveitarfélagið telji sig ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Rannveig segir að fæst sveitarfélög hafi bolmagn til að sinna slíkri þjónustu. „Við erum að tala um einstaklinga sem eru með krefjandi og fjölþættan vanda og í mjög viðkvæmri stöðu. Það er ekki sveitarfélaga að sinna slíkri þjónustu,” segir hún. „Það er samdóma álit sveitarfélaganna, og ég veit ekki betur en að fulltrúar ríkisins taki undir það, að þetta er þjónusta sem á heima hjá ríki og það ætti að ræða við sveitarfélögin um þessa þjónustu og hver henni er best fyrir komið.” Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
„Við hjá sveitarfélögunum höfum lengi kallað eftir samtali, og höfum verið í samtali, við ríkið um þessa þjónustu. Börn með sambærilegan vanda voru að fara inn á meðferðarheimili ríkisins hér áður en síðustu tíu árin eða svo hefur ríkið verið að loka þessum meðferðarheimilum eitt af öðru, Torfastöðum, Hvítárbakka og fleirum. Þar af leiðandi hefur þjónustan færst yfrir á sveitarfélögin,” segir Rannveig. Líkt og greint var frá í gær rannsakar lögregla nú alvarlega líkamsárás á hendur starfsmanni Vinakots í Hafnarfirði, búsetuúrræðis fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Vinakot sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ítrekað hafi verið kallað eftir öryggisvistun fyrir skjólstæðinginn en að sveitarfélagið telji sig ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Rannveig segir að fæst sveitarfélög hafi bolmagn til að sinna slíkri þjónustu. „Við erum að tala um einstaklinga sem eru með krefjandi og fjölþættan vanda og í mjög viðkvæmri stöðu. Það er ekki sveitarfélaga að sinna slíkri þjónustu,” segir hún. „Það er samdóma álit sveitarfélaganna, og ég veit ekki betur en að fulltrúar ríkisins taki undir það, að þetta er þjónusta sem á heima hjá ríki og það ætti að ræða við sveitarfélögin um þessa þjónustu og hver henni er best fyrir komið.”
Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira