Arnar: Kemur alltaf að þessu Árni Konráð Árnason skrifar 25. mars 2022 20:45 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. Vísir/Vilhelm FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. „Það kemur alltaf að þessu“ sagði Arnar þegar hann var spurður út í fyrsta silfur Víkings undir hans stjórn. Arnar hélt áfram: „Mér fannst fyrri hálfleikur mjög sterkur hjá okkur, við hefðum átt að fara með fleiri mörk í seinni hálfleikinn. Í seinni hálfleik að þá bætti í vindinn og þetta var erfiður leikur, erfiður leikur fyrir bæði lið.“ Víkingar voru með tök á leiknum í fyrri hálfleik, þó að FH hafi vissulega fengið sín færi. FH-ingar mættu þó grimmir til leiks í þeim síðari. „FH-ingar komu með mjög gott leikplan í seinni hálfleik, lágu til baka og voru að vonast eftir skyndisóknum, þeir nýttu tvö færi mjög vel“ sagði Arnar. „Það er svekkjandi að tapa úrslitaleik, það er svekkjandi að missa takið og þessa áru yfir að vinna úrslitaleiki. Það þarf ekki meira til í fótbolta til þess að gefa hinum liðunum smá von og þá halda hin liðin að þau eigi einhvern sjéns,“ bætti Arnar við. Honum fannst sitt lið þó vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik en fannst leikurinn hafa farið út í bull í seinni hálfleik og vísar þar í að mikill vindur var á vellinum og leiðinlegar aðstæður. Arnar fer inn á að þeir eru með nýtt miðvarapar, en þeir Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu ekki halda áfram inn á vellinum. „Þetta er mjög ólíkt okkur, við þurfum að synca okkur saman og þetta er það sem gerist þegar að þú ert með nýja varnarmenn“ sagði Arnar að endingu en hann telur að Víkingar hefðu átt að geta komið í veg fyrir bæði mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25. mars 2022 19:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
„Það kemur alltaf að þessu“ sagði Arnar þegar hann var spurður út í fyrsta silfur Víkings undir hans stjórn. Arnar hélt áfram: „Mér fannst fyrri hálfleikur mjög sterkur hjá okkur, við hefðum átt að fara með fleiri mörk í seinni hálfleikinn. Í seinni hálfleik að þá bætti í vindinn og þetta var erfiður leikur, erfiður leikur fyrir bæði lið.“ Víkingar voru með tök á leiknum í fyrri hálfleik, þó að FH hafi vissulega fengið sín færi. FH-ingar mættu þó grimmir til leiks í þeim síðari. „FH-ingar komu með mjög gott leikplan í seinni hálfleik, lágu til baka og voru að vonast eftir skyndisóknum, þeir nýttu tvö færi mjög vel“ sagði Arnar. „Það er svekkjandi að tapa úrslitaleik, það er svekkjandi að missa takið og þessa áru yfir að vinna úrslitaleiki. Það þarf ekki meira til í fótbolta til þess að gefa hinum liðunum smá von og þá halda hin liðin að þau eigi einhvern sjéns,“ bætti Arnar við. Honum fannst sitt lið þó vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik en fannst leikurinn hafa farið út í bull í seinni hálfleik og vísar þar í að mikill vindur var á vellinum og leiðinlegar aðstæður. Arnar fer inn á að þeir eru með nýtt miðvarapar, en þeir Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason munu ekki halda áfram inn á vellinum. „Þetta er mjög ólíkt okkur, við þurfum að synca okkur saman og þetta er það sem gerist þegar að þú ert með nýja varnarmenn“ sagði Arnar að endingu en hann telur að Víkingar hefðu átt að geta komið í veg fyrir bæði mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25. mars 2022 19:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. 25. mars 2022 19:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast