„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2022 13:50 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar. Vísir/Sigurjón Töluvert margir hafa leitað á heilsugæsluna undanfarnar vikur með inflúensu, að sögn Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa börn greinst í miklum mæli og mikið álag er á Barnaspítala Hringsins. „Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna. Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna.
Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira