Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2022 08:30 Eftir fimm vikna fjarveru vegna handarbrots sneri Chris Paul aftur á völlinn í nótt. ap/David Zalubowski Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira