Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2022 08:30 Eftir fimm vikna fjarveru vegna handarbrots sneri Chris Paul aftur á völlinn í nótt. ap/David Zalubowski Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira