Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, landsleikir og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2022 06:01 Víkingar geta bætt enn einum titlinum í safnið með sigri gegn FH-ingum í dag. Vísir/Hulda Margrét Sllir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2, en alls er boðið upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag. Stöð 2 Sport Grindavík og ÍR mætast í Subway-deild karla klukkan 18:05 í gríðarlega mikilvægum leik. Grindvíkingar geta endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri, en ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að missa af sínu sæti ef þeir tapa. Klukkan 20:00 fer svo fram ekki síður mikilvægur leikur þegar Njarðvíkingar taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar. Njarðvíkingar mega ekki við því að misstíga sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og Stjarnan er í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Að þessum leikjum loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Tveir vináttulandsleikir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en það er viðureign Noregs og Slóvakíu klukkan 17:50 annars vegar, og hins vegar viðureign Frakklands og Fílabeinsstrandarinnar klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Íslandsmeistarar Víkings taka á móti FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í beinni útsendingu klukkan 16:45. Klukkan 19:50 er svo komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Klukkan 22:30 fylgir JTBC Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áhorfendum inn í nóttina. Stöð 2 Golf Fyrstu menn á Qatar Masters á DP World Tour eiga rástíma klukkan 09:00 og klukkan 18:00 er það WGC Match Play sem á sviðið. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í CS:GO er á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 20:15. Dagskráin í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindavík og ÍR mætast í Subway-deild karla klukkan 18:05 í gríðarlega mikilvægum leik. Grindvíkingar geta endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri, en ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að missa af sínu sæti ef þeir tapa. Klukkan 20:00 fer svo fram ekki síður mikilvægur leikur þegar Njarðvíkingar taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar. Njarðvíkingar mega ekki við því að misstíga sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og Stjarnan er í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Að þessum leikjum loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Tveir vináttulandsleikir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en það er viðureign Noregs og Slóvakíu klukkan 17:50 annars vegar, og hins vegar viðureign Frakklands og Fílabeinsstrandarinnar klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Íslandsmeistarar Víkings taka á móti FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í beinni útsendingu klukkan 16:45. Klukkan 19:50 er svo komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Klukkan 22:30 fylgir JTBC Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áhorfendum inn í nóttina. Stöð 2 Golf Fyrstu menn á Qatar Masters á DP World Tour eiga rástíma klukkan 09:00 og klukkan 18:00 er það WGC Match Play sem á sviðið. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í CS:GO er á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 20:15.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira