Ráðinn ráðgjafi á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2022 07:49 Gunnar Bragi Sveinsson lét af þingmennsku síðasta haust. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, hefur tekið við starfi ráðgjafa framkvæmdastjóra á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun. Stofnunin er með aðsetur í þýsku borginni Bonn. Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017. Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017.
Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira