Bikarmeistaraþynnka í Haukum sem töpuðu fyrir botnliði Grindavíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2022 21:30 Robbi Ryan í baráttunni með Grindavík. Hún var frábær í kvöld. Vísir/Jónína Grindavík, botnlið Subway-deildar kvenna í körfubolta, gerði sér lítið fyrir og lagði nýkrýnda bikarmeistara Hauka á þeirra heimavelli í leik liðanna í kvöld. Lokatölur 83-77 gestunum frá Grindavík í vil. Það var snemma ljóst í hvað stefndi en gestirnir byrjuðu leikinn vel og voru fjórum stigum yfir eftir fyrsta leikhluta. Sá munur var orðinn sex stig í hálfleik en sóknarleikur Hauka var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik. Segja má að Grindavík hafi í raun gert út um leikinn í þriðja leikhluta en það var ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar rönkuðu við sér. Það var hins vegar of lítið of seint og Grindavík vann sex stiga sigur, lokatölur í Ólafssal 77-83. Robbi Ryan var mögnuð í liði Grindavíkur. Hún skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Hekla Eir Nökkvadóttir með 15 stig. Hjá Haukum var Lovísa Björt Henningsdóttir stigahæst með 19 stig en hún tók einnig 7 fráköst. Það vakti athygli að Haiden Palmer var snúin aftur í lið Hauka en hún mun koma til með að leysa Keiru Robinson af hólmi en Keira meiddist í undanúrslitum bikarkeppninnar á dögunum. Haiden spilaði 21 mínútu, skoraði 4 stig, tók 5 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Grindavík lyftir sér upp fyrir Breiðablik með sigrinum og er nú í 6. sæti með 12 stig. Haukar er á sama tíma í 3. sæti með 28 stig. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Það var snemma ljóst í hvað stefndi en gestirnir byrjuðu leikinn vel og voru fjórum stigum yfir eftir fyrsta leikhluta. Sá munur var orðinn sex stig í hálfleik en sóknarleikur Hauka var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik. Segja má að Grindavík hafi í raun gert út um leikinn í þriðja leikhluta en það var ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar rönkuðu við sér. Það var hins vegar of lítið of seint og Grindavík vann sex stiga sigur, lokatölur í Ólafssal 77-83. Robbi Ryan var mögnuð í liði Grindavíkur. Hún skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Hekla Eir Nökkvadóttir með 15 stig. Hjá Haukum var Lovísa Björt Henningsdóttir stigahæst með 19 stig en hún tók einnig 7 fráköst. Það vakti athygli að Haiden Palmer var snúin aftur í lið Hauka en hún mun koma til með að leysa Keiru Robinson af hólmi en Keira meiddist í undanúrslitum bikarkeppninnar á dögunum. Haiden spilaði 21 mínútu, skoraði 4 stig, tók 5 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Grindavík lyftir sér upp fyrir Breiðablik með sigrinum og er nú í 6. sæti með 12 stig. Haukar er á sama tíma í 3. sæti með 28 stig. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira