Íslendingum beri skylda til að standa vörð um óbyggðirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2022 19:00 Steve Carver hjá Leeds-háskóla leiddi kortlagninguna. Vísir/Egill Jarðfræðingur telur að nákvæmasta kortlagning íslenskra óbyggða til þessa, sem kynnt var í dag, muni nýtast vel við friðlýsingar framtíðarinnar. Breskur stjórnandi kortlagningarinnar segir að Íslendingum beri skylda til þess að vernda svæðin. Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“ Vísindi Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“
Vísindi Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent