Úkraínskur læknir tók yfir Instagram reikning David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 09:00 David Beckham rekur nú knattspyrnuliðið Inter Miami CF í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Getty/Michael Reaves Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma fann aðra leið til að aðstoða Úkraínumenn í stríðinu því réttar upplýsingar eru ekki síður verðmætar eins og peningarstyrkir og hjálpargögn. David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Sjá meira
David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Sjá meira