Sprengisandur: Staða heimshagkerfisins, ASÍ, Úkraína og eldgos Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2022 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálum ætlar að skýra stöðuna í heimshagkerfinu sem aldeilis getur haft afleiðingar hérna heima ef svo fer fram sem horfir. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafniðnarsambandsins er að margra mati óskakandídat órólegu deildarinnar í ASÍ og hann svarar því hvort hann hyggist bjóða sig fram gegn Drífu Snædal í haust. Þeir Steingrímur J. Sigfússon og Benedikt Jóhannnesson ætla að ræða stöðuna í Úkraínu og áhrif hennar á pólitíkina, á Evrópu, norðurslóðirnar og ekki síst áhrif þessa á íslenska utanríkispólitík sem áfram er í sviðsljósinu. Í lok þáttar mæta þær Kristín María Birgisdóttir, upplýsingafulltrúi Grindavíkur og Þuríður H. Aradóttir Braun forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness, en þær voru í fremstu línu þegar eldgosið á Reykjanesi breyttist úr náttúruvá í stærsta ferðamannastað landsins á örfáum dögum. Þetta gerðist fyrir sléttu ári. Hvað þurfti að gera til að taka á móti fólki og hvernig tókst til? Sprengisandur Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálum ætlar að skýra stöðuna í heimshagkerfinu sem aldeilis getur haft afleiðingar hérna heima ef svo fer fram sem horfir. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafniðnarsambandsins er að margra mati óskakandídat órólegu deildarinnar í ASÍ og hann svarar því hvort hann hyggist bjóða sig fram gegn Drífu Snædal í haust. Þeir Steingrímur J. Sigfússon og Benedikt Jóhannnesson ætla að ræða stöðuna í Úkraínu og áhrif hennar á pólitíkina, á Evrópu, norðurslóðirnar og ekki síst áhrif þessa á íslenska utanríkispólitík sem áfram er í sviðsljósinu. Í lok þáttar mæta þær Kristín María Birgisdóttir, upplýsingafulltrúi Grindavíkur og Þuríður H. Aradóttir Braun forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness, en þær voru í fremstu línu þegar eldgosið á Reykjanesi breyttist úr náttúruvá í stærsta ferðamannastað landsins á örfáum dögum. Þetta gerðist fyrir sléttu ári. Hvað þurfti að gera til að taka á móti fólki og hvernig tókst til?
Sprengisandur Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira