Íslensk garðyrkja er á mikilli siglingu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2022 14:01 Staða íslenskrar garðyrkju hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubændur bera sig vel enda hefur staða garðyrkjunnar sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum og útflutningur á íslenskum grænmeti er alltaf að verða meiri og meiri. Umræða og vitundarvakning um íslenska garðyrkju hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið, ekki síst gagnvart gæðum íslensks grænmetis. Garðyrkja er hærra skrifuð en hún hefur verið í mörg ár og sést það meðal annars í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá því í haust. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum eins og í Reykholti í Bláskógabyggð og framleiðsla aukin. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands er allavega mjög sáttur við stöðu mála. „Það á að leggja töluverða áherslu á ylræktað grænmeti og útiræktað grænmeti, þannig að við finnum það að við erum farin að tikka hjá samfélaginu. Tækifærin eru alveg augljós og ég tala nú ekki um ef stuðningur ríkisins verður meiri en hann er í dag. Þá skapast augljós tækifæri fyrir fleiri að koma inn í greinina og það er náttúrulega það sem við sækjumst eftir en innflutningur á grænmeti á Íslandi er töluverður. Við höfum orkuna, landið og náttúruna og allt með okkur til að vera algjörlega sjálfbær í þessu,“ segir Axel. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands. Hann er blómabóndi á Espiflöt í Reykholti.Ívar Sæland Axel segir að garðyrkjubændur séu greinilega í tísku í dag hjá þjóðinni? „Já, ég myndi segja það og ættum að vera það um ókomna tíð, við erum virkilega flottur og skemmtilegur hópur af landsbyggðafólki, sem hefur gaman af því að vinna með náttúrunni.“ En er verið að flytja eitthvað af íslensku grænmeti til útlanda? „Já, meðal annars gúrkur, það er verið að flytja þær aðeins út og reyndar hefur útflutningur til Grænlands alltaf verið ágætur, bæði í gúrkum, tómötum og salati,“ segir Axel. Fátt jafnast á við íslenskar gulrætur beint úr görðum garðyrkjubænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Umræða og vitundarvakning um íslenska garðyrkju hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið, ekki síst gagnvart gæðum íslensks grænmetis. Garðyrkja er hærra skrifuð en hún hefur verið í mörg ár og sést það meðal annars í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá því í haust. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum eins og í Reykholti í Bláskógabyggð og framleiðsla aukin. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands er allavega mjög sáttur við stöðu mála. „Það á að leggja töluverða áherslu á ylræktað grænmeti og útiræktað grænmeti, þannig að við finnum það að við erum farin að tikka hjá samfélaginu. Tækifærin eru alveg augljós og ég tala nú ekki um ef stuðningur ríkisins verður meiri en hann er í dag. Þá skapast augljós tækifæri fyrir fleiri að koma inn í greinina og það er náttúrulega það sem við sækjumst eftir en innflutningur á grænmeti á Íslandi er töluverður. Við höfum orkuna, landið og náttúruna og allt með okkur til að vera algjörlega sjálfbær í þessu,“ segir Axel. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands. Hann er blómabóndi á Espiflöt í Reykholti.Ívar Sæland Axel segir að garðyrkjubændur séu greinilega í tísku í dag hjá þjóðinni? „Já, ég myndi segja það og ættum að vera það um ókomna tíð, við erum virkilega flottur og skemmtilegur hópur af landsbyggðafólki, sem hefur gaman af því að vinna með náttúrunni.“ En er verið að flytja eitthvað af íslensku grænmeti til útlanda? „Já, meðal annars gúrkur, það er verið að flytja þær aðeins út og reyndar hefur útflutningur til Grænlands alltaf verið ágætur, bæði í gúrkum, tómötum og salati,“ segir Axel. Fátt jafnast á við íslenskar gulrætur beint úr görðum garðyrkjubænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira