Gunnar Nelson sneri til baka með látum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2022 21:38 Gunnar fagnar eftir bardagann í kvöld. Virkilega flott frammistaða hjá honum í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson er aftur kominn á beinu brautina hjá UFC eftir frábæran sigur á Japananum Takashi Sato í kvöld. Þeir börðust á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Gunnar vann allar loturnar og yfirburðasigur, 30-26. Gunnar náði þeim japanska niður í öllum lotunum og leitaði að uppgjafartakinu án árangurs. Engu að síður frábær yfirburðarsigur hjá okkar manni. Sato pressaði ágætlega en náði aldrei að skaða okkar mann sem var í öðrum klassa í þessum bardaga. Gunnar stimplar sig aftur inn hjá UFC-bardagasambandinu eftir að hafa ekki barist í tvö og hálft ár. Þetta er fyrsti sigur Gunnars síðan í desember árið 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og verður áhugavert að sjá hvaða bardaga hann fær næst.
Þeir börðust á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Gunnar vann allar loturnar og yfirburðasigur, 30-26. Gunnar náði þeim japanska niður í öllum lotunum og leitaði að uppgjafartakinu án árangurs. Engu að síður frábær yfirburðarsigur hjá okkar manni. Sato pressaði ágætlega en náði aldrei að skaða okkar mann sem var í öðrum klassa í þessum bardaga. Gunnar stimplar sig aftur inn hjá UFC-bardagasambandinu eftir að hafa ekki barist í tvö og hálft ár. Þetta er fyrsti sigur Gunnars síðan í desember árið 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og verður áhugavert að sjá hvaða bardaga hann fær næst.
MMA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira