Grunnskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2022 10:31 Rúmlega 60 prósent kennara samþykktu samninginn. Vísir/Vilhelm Félagar í Félagi grunnskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Um 62 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandinu, en atkvæðagreiðsla hófst þriðjudaginn 15. mars og lauk klukkan tíu í dag. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er svohljóðandi: Á kjörskrá voru 5.170 Atkvæði greiddu 3.610 eða 69,83% Já sögðu 2.254 eða 62,44% Nei sögðu 1.161 eða 32,16% Auðir voru 195 eða 5,40% Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem skrifað var undir í lok desember. Þá sögðu 73,71 prósent nei en já sögðu 24,82 prósent. Hófust þá viðræður á ný sem hefur þá skilað sér í þessum nýja samningi sem undirritaður var 10. mars síðastliðinn. Gildistími hins nýja kjarasamnings sé frá 1. janúar 2022 til 31. mars 2023. Skóla - og menntamál Grunnskólar Kjaramál Stéttarfélög Tengdar fréttir Skrifuðu undir nýjan kjarasamning grunnskólakennara Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu snemma í morgun undir nýjan kjarasamning. 10. mars 2022 12:08 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandinu, en atkvæðagreiðsla hófst þriðjudaginn 15. mars og lauk klukkan tíu í dag. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er svohljóðandi: Á kjörskrá voru 5.170 Atkvæði greiddu 3.610 eða 69,83% Já sögðu 2.254 eða 62,44% Nei sögðu 1.161 eða 32,16% Auðir voru 195 eða 5,40% Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem skrifað var undir í lok desember. Þá sögðu 73,71 prósent nei en já sögðu 24,82 prósent. Hófust þá viðræður á ný sem hefur þá skilað sér í þessum nýja samningi sem undirritaður var 10. mars síðastliðinn. Gildistími hins nýja kjarasamnings sé frá 1. janúar 2022 til 31. mars 2023.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Kjaramál Stéttarfélög Tengdar fréttir Skrifuðu undir nýjan kjarasamning grunnskólakennara Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu snemma í morgun undir nýjan kjarasamning. 10. mars 2022 12:08 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Skrifuðu undir nýjan kjarasamning grunnskólakennara Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu snemma í morgun undir nýjan kjarasamning. 10. mars 2022 12:08