Kjósum Hildi (og Róbert líka)! Kristján Bragi Þorsteinsson skrifar 17. mars 2022 07:00 Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Það er nefnilega svo að enginn veitingastaður getur reitt fram ljúffengan rétt án góðs hráefnis. Að sama skapi er ómögulegt að halda sjó án þess að sýna ráðdeild og gæta þess að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Undanfarin ár hefur rekstur borgarinnar því miður einkennst af óráðsíu og stanslausum vexti kerfis sem einungis virðist rekið kerfisins vegna. Fyrir þetta líða útsvarsgreiðendur og atvinnurekendur í borginni. Nú eygjum við veitingamenn loksins von. Í borginni er nefnilega komið fram frábært hráefni. Ekki bara glæsilegur oddviti í persónu Hildar Björnsdóttur, heldur einnig reyndur veitingamaður að nafni Róbert Aron Magnússon. Við veitingamenn hljótum að geta sammælst um að veita þessum tveimur öflugu fulltrúum brautargengi í borginni í vor. Fólki sem getur stöðvað óráðsíuna, tekið til í fjármálunum og bætt rekstrarskilyrði veitingamanna. Ekki er vanþörf á. Búum til fjölbreyttan matseðil í borginni í vor. Veljum okkar besta fólk til forystu. Höfundur hefur rekið veitingastaði í Reykjavík í þrjá áratugi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Það er nefnilega svo að enginn veitingastaður getur reitt fram ljúffengan rétt án góðs hráefnis. Að sama skapi er ómögulegt að halda sjó án þess að sýna ráðdeild og gæta þess að reisa sér ekki hurðarás um öxl. Undanfarin ár hefur rekstur borgarinnar því miður einkennst af óráðsíu og stanslausum vexti kerfis sem einungis virðist rekið kerfisins vegna. Fyrir þetta líða útsvarsgreiðendur og atvinnurekendur í borginni. Nú eygjum við veitingamenn loksins von. Í borginni er nefnilega komið fram frábært hráefni. Ekki bara glæsilegur oddviti í persónu Hildar Björnsdóttur, heldur einnig reyndur veitingamaður að nafni Róbert Aron Magnússon. Við veitingamenn hljótum að geta sammælst um að veita þessum tveimur öflugu fulltrúum brautargengi í borginni í vor. Fólki sem getur stöðvað óráðsíuna, tekið til í fjármálunum og bætt rekstrarskilyrði veitingamanna. Ekki er vanþörf á. Búum til fjölbreyttan matseðil í borginni í vor. Veljum okkar besta fólk til forystu. Höfundur hefur rekið veitingastaði í Reykjavík í þrjá áratugi.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar