Þyngdi dóm vegna nauðgunar sem heyrðist í símtali Árni Sæberg skrifar 15. mars 2022 19:35 Landsréttur þyngdi dóminn um hálft ár. Vísir/Vilhelm Fangelsisdómur Ali Conteh, tæplega fertugs karlmanns, var í dag þyngdur um hálft ár í Landsrétti og verður honum gert að sæta fangelsi í tvö og hálft ár fyrir nauðgun sem hann framdi árið 2018. Conteh var sakfelldur fyrir að hafa á heimili sínu haft samræði og önnur kynferðismök við átján ára stúlku án samþykkis hennar og með ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þá var hann dæmdur til að greiða henni tvær milljónir króna í miskabætur, en í héraði var hann dæmdur til greiðslu 1,6 milljónar króna. Landsréttur staðfeti forsendur héraðsdóms um að framburður brotaþola hafi verið trúverðugur og ætti sér stoð í framburði vitna. „Eins og nauðgun í beinni útsendingu“ Vitnisburðir vinkonu brotaþola og móður hennar voru mikilvægir í málinu en brotaþoli hringdi í vinkonu sína á meðan á nauðguninni stóð. Conteh sem og brotaþoli staðfestu það bæði fyrir dómi að konan hafi verið í símanum á meðan hann sleikti kynfæri hennar. Þá segir einnig í niðurstöðum Landsréttar að hann hafi ekki einungis haft kynferðismök við konuna án hennar samþykkis heldur hafi hann einnig nýtt sér ástand hennar og aðstæður að öðru leyti til að ná þeim fram. Við ákvörðun refsingar var litið til þess hversu lengi rannsókn lögreglu dróst sem og alvarleika brots Contehs. Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Conteh var sakfelldur fyrir að hafa á heimili sínu haft samræði og önnur kynferðismök við átján ára stúlku án samþykkis hennar og með ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þá var hann dæmdur til að greiða henni tvær milljónir króna í miskabætur, en í héraði var hann dæmdur til greiðslu 1,6 milljónar króna. Landsréttur staðfeti forsendur héraðsdóms um að framburður brotaþola hafi verið trúverðugur og ætti sér stoð í framburði vitna. „Eins og nauðgun í beinni útsendingu“ Vitnisburðir vinkonu brotaþola og móður hennar voru mikilvægir í málinu en brotaþoli hringdi í vinkonu sína á meðan á nauðguninni stóð. Conteh sem og brotaþoli staðfestu það bæði fyrir dómi að konan hafi verið í símanum á meðan hann sleikti kynfæri hennar. Þá segir einnig í niðurstöðum Landsréttar að hann hafi ekki einungis haft kynferðismök við konuna án hennar samþykkis heldur hafi hann einnig nýtt sér ástand hennar og aðstæður að öðru leyti til að ná þeim fram. Við ákvörðun refsingar var litið til þess hversu lengi rannsókn lögreglu dróst sem og alvarleika brots Contehs.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira