Kominn á nýjan stað í lífinu og upplifði létti eftir gjaldþrotið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. mars 2022 15:13 Jói Fel ákvað strax að halda áfram í stað þess að horfa til baka, eftir að reksturinn fór í þrot. Ísland í dag Jói Fel sagði skilið við veitingageirann fyrir rúmu ári þegar bakaríin hans fóru í þrot. Hann segir það hafa verið erfiða reynslu að ganga í gegnum en að hann hafi samt verið staðráðinn í að rísa fljótt aftur upp. Nú er hann mættur í eldhúsið á ný og hefur opnað veitingastaðinn Felino við Engjateig. Ísland í dag kíkti á Jóa Fel í síðustu viku til að taka púlsinn á þessum mikla ævintýramanni sem hefur sannarlega upplifað hæðir og lægðir á löngum ferli sínum sem veitingamaður. Það reyndist honum mikið áfall þegar fyrirtækið fór í þrot. „Það gekk rosalega vel í mörg ár hjá okkur. Það gekk vel fram á síðasta dag með kúnnunum mínum. En því miður voru skuldir orðnar of háar, launin of há, kostnaðurinn of hár. Ég fann það síðustu mánuðina að þetta var að líða undir lok. Ég fann þá að mér leið illa og ég var að berjast.“ Jói upplifði því létti daginn sem fyrirtækið hætti rekstri og bakaríunum var lokað. Hann ákvað strax að horfa fram á við en ekki til baka. „Tilfinningin þegar þetta lokaði var náttúrulega ekki góð, en ég fann nokkrum dögum síðar að ég var kominn á nýjan stað í lífinu“ Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Taka skal fram að viðtalið var tekið upp áður en Jói lenti í bráðaaðgerð á Landspítalanum, sem fjallað var um hér á Vísi. Ísland í dag Bakarí Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. 12. mars 2022 20:14 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Nú er hann mættur í eldhúsið á ný og hefur opnað veitingastaðinn Felino við Engjateig. Ísland í dag kíkti á Jóa Fel í síðustu viku til að taka púlsinn á þessum mikla ævintýramanni sem hefur sannarlega upplifað hæðir og lægðir á löngum ferli sínum sem veitingamaður. Það reyndist honum mikið áfall þegar fyrirtækið fór í þrot. „Það gekk rosalega vel í mörg ár hjá okkur. Það gekk vel fram á síðasta dag með kúnnunum mínum. En því miður voru skuldir orðnar of háar, launin of há, kostnaðurinn of hár. Ég fann það síðustu mánuðina að þetta var að líða undir lok. Ég fann þá að mér leið illa og ég var að berjast.“ Jói upplifði því létti daginn sem fyrirtækið hætti rekstri og bakaríunum var lokað. Hann ákvað strax að horfa fram á við en ekki til baka. „Tilfinningin þegar þetta lokaði var náttúrulega ekki góð, en ég fann nokkrum dögum síðar að ég var kominn á nýjan stað í lífinu“ Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Taka skal fram að viðtalið var tekið upp áður en Jói lenti í bráðaaðgerð á Landspítalanum, sem fjallað var um hér á Vísi.
Ísland í dag Bakarí Gjaldþrot Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. 12. mars 2022 20:14 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Fór með hraði á Landspítalann og beint í hjartaþræðingu Jói Fel bakari, kokkur og athafnamaður ber sig vel eftir að hafa farið með skyndi í hjartaþræðingu. Hann segist hafa fengið svima, byrjað að svitna, verk í handlegg og sem leiddi upp í brjóst. Blessunarlega hafi hann beint farið á bráðamóttökuna. 12. mars 2022 20:14
„Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00
Jói Fel opnar nýjan stað: „Seinni helmingurinn er byrjaður í mínu lífi“ Jóhannes Felixson, bakari, hefur boðað endurkomu sína með nýjum veitingastað í Laugardal. Meira en ár er liðið síðan Jóhannes sagði skilið við veitingageirann, en greinilega ekki fyrir fullt og allt. 29. nóvember 2021 16:46