Rússar hóta að handtaka viðskiptamenn sem gagnrýna Pútín Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 22:05 Fjölmörg fyrirtæki hafa hætt starfsemi sinni í Rússlandi vegna innrásarinnar. Getty/Sayganov Rússneskir saksóknarar hafa hótað því að handtaka viðskiptamenn sem gagnrýna rússnesku ríkisstjórnina. Þá hafa þeir einnig hótað því að leggja hald á eigur fyrirtækja, sem lokað hafa starfsemi sinni í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Fyrirtæki sem vöruð hafa verið við eru til að mynda McDonalds, tölvufyrirtækið IBM auk skyndibitakeðjunnar KFC. Saksóknarar hafa meðal heimsótt bækistöðvar fyrirtækjanna í Rússlandi og hringt í stjórnendur þeirra. Vladimir Pútín forseti Rússlands kvaðst fyrr í vikunni styðja lög um að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem lokað hafa starfsemi vegna innrásarinnar. Samkvæmt Wall Street Journal hefur eitt ónafngreint fyrirtæki skorið á tengsl við rússnesk útibú sín, af ótta við hleranir rússneskra stjórnvalda. Önnur hafa flutt stjórnarmenn út úr landi. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni hér á Vísi. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtæki sem vöruð hafa verið við eru til að mynda McDonalds, tölvufyrirtækið IBM auk skyndibitakeðjunnar KFC. Saksóknarar hafa meðal heimsótt bækistöðvar fyrirtækjanna í Rússlandi og hringt í stjórnendur þeirra. Vladimir Pútín forseti Rússlands kvaðst fyrr í vikunni styðja lög um að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem lokað hafa starfsemi vegna innrásarinnar. Samkvæmt Wall Street Journal hefur eitt ónafngreint fyrirtæki skorið á tengsl við rússnesk útibú sín, af ótta við hleranir rússneskra stjórnvalda. Önnur hafa flutt stjórnarmenn út úr landi. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni hér á Vísi.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira