Garðabæjarlistinn samþykkir framboðslista Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 17:20 Harpa Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson. Garðabæjarlistinn Garðabæjarlistinn samþykkti einróma framboðslista til sveitarstjórnarkosninga á félagsfundi fyrr í dag. Listinn er sameiginlegt framboð Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar, Pírata auk annarra óháðra einstaklinga. Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira