Framúrskarandi vefir 2021 verðlaunaðir Árni Sæberg skrifar 12. mars 2022 14:04 Eva Ruza og Hjálmar Örn afhentu verlaunin í gær. Íslensku vefverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldikvöld og voru framúrskarandi vefir ársins 2021 verðlaunaðir. Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér. Stafræn þróun Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér.
Stafræn þróun Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira