Framúrskarandi vefir 2021 verðlaunaðir Árni Sæberg skrifar 12. mars 2022 14:04 Eva Ruza og Hjálmar Örn afhentu verlaunin í gær. Íslensku vefverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldikvöld og voru framúrskarandi vefir ársins 2021 verðlaunaðir. Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér. Stafræn þróun Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Sjá meira
Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér.
Stafræn þróun Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Sjá meira