„Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2022 22:42 Sara Sif Helgadóttir var með 53 prósenta markvörslu gegn ÍBV. vísir/hulda margrét Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Leikurinn var jafn framan af en seinni hluta fyrri hálfleiks náði Valur undirtökunum. „Vörnin hrökk í gang. Við vorum rosa sterkar þar, brutum vel og markvarslan kom með. Það gaf okkur auðveld mörk fram á við og við sigldum aðeins fram úr,“ sagði Sara við Vísi eftir leik. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9, og bætti bara í eftir hlé og náði fljótlega þægilegu forskoti. „Við fórum af krafti út úr fyrri hálfleik og inn í þann seinni. Þetta var geggjaður leikur heilt yfir nema kannski fyrstu tíu til fimmtán mínúturnar,“ sagði Sara sem vildi ekki gera of mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Þegar vörnin er svona góð er ekki annað hægt að gera en að taka sitt. Þetta er svo mikið samspil. Ef eitt kemur, þá kemur hitt yfirleitt með.“ Í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn mætir Sara sínum gömlu félögum í Fram. Hún hlakkar til leiksins stóra. „Það er eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram. Þetta verður ótrúlega spennandi leikur og ég mæli með því fyrir alla að mæta og horfa á þessi geggjuðu lið,“ sagði Sara að lokum. Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Leikurinn var jafn framan af en seinni hluta fyrri hálfleiks náði Valur undirtökunum. „Vörnin hrökk í gang. Við vorum rosa sterkar þar, brutum vel og markvarslan kom með. Það gaf okkur auðveld mörk fram á við og við sigldum aðeins fram úr,“ sagði Sara við Vísi eftir leik. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9, og bætti bara í eftir hlé og náði fljótlega þægilegu forskoti. „Við fórum af krafti út úr fyrri hálfleik og inn í þann seinni. Þetta var geggjaður leikur heilt yfir nema kannski fyrstu tíu til fimmtán mínúturnar,“ sagði Sara sem vildi ekki gera of mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Þegar vörnin er svona góð er ekki annað hægt að gera en að taka sitt. Þetta er svo mikið samspil. Ef eitt kemur, þá kemur hitt yfirleitt með.“ Í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn mætir Sara sínum gömlu félögum í Fram. Hún hlakkar til leiksins stóra. „Það er eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram. Þetta verður ótrúlega spennandi leikur og ég mæli með því fyrir alla að mæta og horfa á þessi geggjuðu lið,“ sagði Sara að lokum.
Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira