Biður forsætisnefnd um hvítan Monster á Alþingi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. mars 2022 22:55 Gísli Rafn hefur óskað eftir því að hvítur Monster verði seldur í mötuneyti Alþingis. Vísir Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata hefur sent forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi þess efnis að orkudrykkurinn Monster Ultra Energy White, betur þekktur sem hvítur Monster, verði gerður aðgengilegur í mötuneyti Alþingis. Píratar birtu mynd af erindinu, sem Gísli sendi forsætisnefnd í dag, á Twitter. Píratar skrifa í athugasemd við myndina að „Forsætisnefnd Alþingis hafi borist mikilvægt erindi“ frá Gísla. Forsætisnefnd Alþingis hefur borist mikilvægt erindi frá @gislio #stórumálin pic.twitter.com/sp77h60c90— Píratar (@PiratarXP) March 9, 2022 Gísli skrifar í bréfinu að þingfundir Alþingis séu langir og Alþingismenn þurfi oft að halda einbeitingu á löngum og mis-innihaldsríkum fundum. „Þingfundir Alþingis eru langir og krefjast þess oft og tíðum að þingmenn sitji löngum stundum í þingsal og hlýði á mis-innihaldsríkar ræður þingmanna. Slíkt krefst úthalds, einbeitingu og orku. Nauðsynlegt er að tryggja og efla aðgengi að þeim neysluvörum sem geta stuðlað enn frekar að því,“ skrifar Gísli í erindinu. Netverjar sátu ekki lengi á sér og fóru að grínast með erindið. Kúl kúl kúl.Hressandi 1998 vibe lika að prenta og undirrita bréf með penna til að skanna það svo inn. 😎— Halli 🟡💙 (@HalliStein) March 9, 2022 Monster á mitt borð! pic.twitter.com/BXBXt8IVu5— 🫑Heiða🫑 (@ragnheidur_kr) March 9, 2022 Einhver segi mér að þetta sé grín. https://t.co/kFXVYRr1B8— Snorri Stefánsson (@snorrist) March 9, 2022 Undirritaður fer fram á slíkt hið sama á kaffistofu Giljaskóla. Úthaldseflandi vörur eru kennurum nauðsynlegar til að halda úti almennu skólastarfi á fordæmalausum tímum.Heiðar Ríkharðsson https://t.co/ofKAL4DYrV— Heiðar Ríkharðsson (@heidarkness) March 9, 2022 Hér er búið að festa mitt atkvæði við Pírata https://t.co/DDqOH22gz4— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 9, 2022 Alþingi Píratar Orkudrykkir Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Píratar birtu mynd af erindinu, sem Gísli sendi forsætisnefnd í dag, á Twitter. Píratar skrifa í athugasemd við myndina að „Forsætisnefnd Alþingis hafi borist mikilvægt erindi“ frá Gísla. Forsætisnefnd Alþingis hefur borist mikilvægt erindi frá @gislio #stórumálin pic.twitter.com/sp77h60c90— Píratar (@PiratarXP) March 9, 2022 Gísli skrifar í bréfinu að þingfundir Alþingis séu langir og Alþingismenn þurfi oft að halda einbeitingu á löngum og mis-innihaldsríkum fundum. „Þingfundir Alþingis eru langir og krefjast þess oft og tíðum að þingmenn sitji löngum stundum í þingsal og hlýði á mis-innihaldsríkar ræður þingmanna. Slíkt krefst úthalds, einbeitingu og orku. Nauðsynlegt er að tryggja og efla aðgengi að þeim neysluvörum sem geta stuðlað enn frekar að því,“ skrifar Gísli í erindinu. Netverjar sátu ekki lengi á sér og fóru að grínast með erindið. Kúl kúl kúl.Hressandi 1998 vibe lika að prenta og undirrita bréf með penna til að skanna það svo inn. 😎— Halli 🟡💙 (@HalliStein) March 9, 2022 Monster á mitt borð! pic.twitter.com/BXBXt8IVu5— 🫑Heiða🫑 (@ragnheidur_kr) March 9, 2022 Einhver segi mér að þetta sé grín. https://t.co/kFXVYRr1B8— Snorri Stefánsson (@snorrist) March 9, 2022 Undirritaður fer fram á slíkt hið sama á kaffistofu Giljaskóla. Úthaldseflandi vörur eru kennurum nauðsynlegar til að halda úti almennu skólastarfi á fordæmalausum tímum.Heiðar Ríkharðsson https://t.co/ofKAL4DYrV— Heiðar Ríkharðsson (@heidarkness) March 9, 2022 Hér er búið að festa mitt atkvæði við Pírata https://t.co/DDqOH22gz4— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 9, 2022
Alþingi Píratar Orkudrykkir Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira