Tugmilljóna mál þrotabús Pressunnar gegn ríkinu fyrir Hæstarétt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. mars 2022 12:17 Hæstiréttur Íslands Hæstiréttur hefur veitt þrotabúi Pressunnar ehf. leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar þar sem íslenska ríkið var sýknað af tugmilljóna kröfu þrotabúsins. Málið má rekja til þess að þrotabú Pressunnar, félags sem var umsvifamikið á íslensku fjölmiðlamarkaði fyrir nokkrum árum, krafðist þess að greiðslum frá Pressunni upp á ríflega sjötíu milljóna króna til ríkisins yrði rift. Um var að ræða tvær greiðslur, ein upp á 1,6 milljónir og hin upp á 69,1 milljón krónur. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að fyrri greiðslan færi riftanleg, en sú síðari ekki þar sem hún hafi verið innt af hendi af þriðja aðila. Þrotabúið fór fram á það við Hæstarétt að mega skjóta þeirri niðurstöðu Landsréttar að seinni greiðslan væri óriftanleg til Hæstaréttar. Var það gert á þeim grundvelli að mikilvægt væri að fá fordæmi Hæstaréttar fyrir því hvort að það hafi þýðingu að greiðandi skuldar sé tengdur þrotamanni og hvaða kröfur sé eðlilegt að gera til þess að sýnt sé fram á að fjármunir hafi í reynd tilheyrt honum. Í málskotsbeiðninni er því haldið fram að Landsréttur hafi litið framhjá því að um var að ræða greiðslu á skuld Pressunnar ehf. sem hafi verið greidd með vitund og vilja eigenda og stjórnenda þess félags. Standi dómur Landsréttar óhaggaður leiði það til þess að hægt sé að fara framhjá riftunarreglum gjaldþrotaskiptaréttar með því að þriðji aðili greiði skuldir þrotamanns, að mati þrotabúsins. Hæstiréttur telur að málið geti haft fordæmisgildi og mun málið því koma til kasta dómstólsins. Fjölmiðlar Dómsmál Tengdar fréttir Björn Ingi gjaldþrota Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson er gjaldþrota. 28. febrúar 2022 17:44 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Sjá meira
Málið má rekja til þess að þrotabú Pressunnar, félags sem var umsvifamikið á íslensku fjölmiðlamarkaði fyrir nokkrum árum, krafðist þess að greiðslum frá Pressunni upp á ríflega sjötíu milljóna króna til ríkisins yrði rift. Um var að ræða tvær greiðslur, ein upp á 1,6 milljónir og hin upp á 69,1 milljón krónur. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að fyrri greiðslan færi riftanleg, en sú síðari ekki þar sem hún hafi verið innt af hendi af þriðja aðila. Þrotabúið fór fram á það við Hæstarétt að mega skjóta þeirri niðurstöðu Landsréttar að seinni greiðslan væri óriftanleg til Hæstaréttar. Var það gert á þeim grundvelli að mikilvægt væri að fá fordæmi Hæstaréttar fyrir því hvort að það hafi þýðingu að greiðandi skuldar sé tengdur þrotamanni og hvaða kröfur sé eðlilegt að gera til þess að sýnt sé fram á að fjármunir hafi í reynd tilheyrt honum. Í málskotsbeiðninni er því haldið fram að Landsréttur hafi litið framhjá því að um var að ræða greiðslu á skuld Pressunnar ehf. sem hafi verið greidd með vitund og vilja eigenda og stjórnenda þess félags. Standi dómur Landsréttar óhaggaður leiði það til þess að hægt sé að fara framhjá riftunarreglum gjaldþrotaskiptaréttar með því að þriðji aðili greiði skuldir þrotamanns, að mati þrotabúsins. Hæstiréttur telur að málið geti haft fordæmisgildi og mun málið því koma til kasta dómstólsins.
Fjölmiðlar Dómsmál Tengdar fréttir Björn Ingi gjaldþrota Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson er gjaldþrota. 28. febrúar 2022 17:44 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Sjá meira