Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 10:31 Anastasija Merkushyna talar til Rússa á Instagram reikningi Eric Lesser. Instagram/@erik.lesser Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. Anastasija Merkushyna er skíðaskotfimikona frá Úkraínu og hún fékk hjálp við að segja rússneskum almenningi sannleikann um innrásina. Þýski skíðaskotfimikappinn Erik Lessers lánaði henni nefnilega Instagram-reikning sinn svo að hún gæti sagt frá því sem væri í gangi. Biathlet Erik #Lesser nutzt auf Instagram seine Reichweite, um Botschaften der Ukrainerin Anastasiya Merkushyna zu verbreiten. Auf Russisch appelliert sie an die russische Bevölkerung, aber auch an russische Sportler*innen, ihre Stimme zu erheben. https://t.co/zFQJ1uY82A pic.twitter.com/EuP7OMvSp0— Deutschlandfunk Sport (@DLF_Sport) March 5, 2022 Hinn 33 ára gamli Lessers er með yfir 150 þúsund fylgjendur og þar sem að skíðaskotfimi er vinsæl íþrótt í Rússlandi þá eru margir þeirra þeirra Rússar. Hann er vanur að vera með skemmtileg innslög um líf sitt sem skíðaskotfimimaður en það var mun alvarlegri tónn í færslum síðustu viku. „Ég taldi rétt að sýna Rússum sannleikann og ekki bara þá útgáfu sem þeir fá í rússneskum fjölmiðlum,“ sagði Erik Lesser við NRK. Anastasija Merkushyna nýtti sér þetta góða boð og á síðustu dögum hefur hún birt fullt af færslum frá Úkraínu á Instagram reikningi Þjóðverjans og hún hefur í þeim talað beint til Rússa. Merkushyna thanked Lesser for the opportunity, saying "I don t have enough words to express how grateful I am!" But she also said "to collect all this pictures from my close friends was extremely hard for me."https://t.co/gKpdwB8Jxh— dpa news agency (@dpa_intl) March 6, 2022 „Hæ, ég heiti Anastasija Merkushyna og ég vil sýna ykkur stríðið í gegnum mín augu,“ sagði hin úkraínska í fyrstu færslu sinni. Hún sagði frá því að það væri erfitt að finna sannleikann um svona stríð og því fékk hún vini sína til að taka myndir af stöðu mála. Þær myndir hefur hún birt. Það er því ekki fallegur sannleikur sem hún hefur fært Rússum síðustu daga. TV 2 í Noregi segir að þrjátíu þúsund Rússar hafi verið í fylgjendahópi Lesser en að þeim hafi þegar fækkað um tíu þúsund. Það er hins vegar ljóst að viðbrögðum og athugasemdum við færslurnar að þetta kemur mörgum Rússum mikið á óvart. Það er líka mikið um kveðjur til Anastasiju þar sem rússneskir ríkisborgarar þakka henni fyrir að sýna veruleikann sem þeir vissu ekkert um. View this post on Instagram A post shared by Erik Lesser (@erik.lesser) Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Anastasija Merkushyna er skíðaskotfimikona frá Úkraínu og hún fékk hjálp við að segja rússneskum almenningi sannleikann um innrásina. Þýski skíðaskotfimikappinn Erik Lessers lánaði henni nefnilega Instagram-reikning sinn svo að hún gæti sagt frá því sem væri í gangi. Biathlet Erik #Lesser nutzt auf Instagram seine Reichweite, um Botschaften der Ukrainerin Anastasiya Merkushyna zu verbreiten. Auf Russisch appelliert sie an die russische Bevölkerung, aber auch an russische Sportler*innen, ihre Stimme zu erheben. https://t.co/zFQJ1uY82A pic.twitter.com/EuP7OMvSp0— Deutschlandfunk Sport (@DLF_Sport) March 5, 2022 Hinn 33 ára gamli Lessers er með yfir 150 þúsund fylgjendur og þar sem að skíðaskotfimi er vinsæl íþrótt í Rússlandi þá eru margir þeirra þeirra Rússar. Hann er vanur að vera með skemmtileg innslög um líf sitt sem skíðaskotfimimaður en það var mun alvarlegri tónn í færslum síðustu viku. „Ég taldi rétt að sýna Rússum sannleikann og ekki bara þá útgáfu sem þeir fá í rússneskum fjölmiðlum,“ sagði Erik Lesser við NRK. Anastasija Merkushyna nýtti sér þetta góða boð og á síðustu dögum hefur hún birt fullt af færslum frá Úkraínu á Instagram reikningi Þjóðverjans og hún hefur í þeim talað beint til Rússa. Merkushyna thanked Lesser for the opportunity, saying "I don t have enough words to express how grateful I am!" But she also said "to collect all this pictures from my close friends was extremely hard for me."https://t.co/gKpdwB8Jxh— dpa news agency (@dpa_intl) March 6, 2022 „Hæ, ég heiti Anastasija Merkushyna og ég vil sýna ykkur stríðið í gegnum mín augu,“ sagði hin úkraínska í fyrstu færslu sinni. Hún sagði frá því að það væri erfitt að finna sannleikann um svona stríð og því fékk hún vini sína til að taka myndir af stöðu mála. Þær myndir hefur hún birt. Það er því ekki fallegur sannleikur sem hún hefur fært Rússum síðustu daga. TV 2 í Noregi segir að þrjátíu þúsund Rússar hafi verið í fylgjendahópi Lesser en að þeim hafi þegar fækkað um tíu þúsund. Það er hins vegar ljóst að viðbrögðum og athugasemdum við færslurnar að þetta kemur mörgum Rússum mikið á óvart. Það er líka mikið um kveðjur til Anastasiju þar sem rússneskir ríkisborgarar þakka henni fyrir að sýna veruleikann sem þeir vissu ekkert um. View this post on Instagram A post shared by Erik Lesser (@erik.lesser)
Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira