Gummi Gumm valdi landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 15:17 Strákarnir okkar koma saman til æfinga í þessum mánuði eftir frábæra frammistöðu á EM í janúar þar sem Ísland endaði í 6. sæti eftir að hafa rétt misst af sæti í undanúrslitum. Getty/Sanjin Strukic Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira