Sprakk á rúmlega tíu bílum í röð eftir sömu holuna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. mars 2022 22:09 Ökumaðurinn telur að nú búið sé að setja upp einhvers konar varúðarmerkingar við holuna. Vísir/Vilhelm Fjöldi bíla sat fastur með sprungin dekk eftir holu á vegi í Kópavogi fyrr í kvöld. Ökumaður segist hafa talið rúmlega tíu bíla í bílaröðinni sem myndaðist, allir með sprungið á dekkjum. „Á Arnarnesvegi, milli Rjúpnavegar og Fífuhvammsvegar, er risastór hola á veginum sem allir ættu að varast,“ segir íbúi í Íbúahóp Kópavogsbúa á Facebook. Fjöldi bíla sat fastur úti í kanti eftir að hafa lent í holu á veginum, sem virðist hafa verið nokkuð slæm ef marka má bílafjöldann sem varð holunni að bráð á svo skömmum tíma. Anna Krasniqi var meðal ökumanna en á bíl hennar sprungu tvö dekk hægra megin. Hún segist hafa talið þrettán bíla í röðinni; allir höfðu lent í því sama. „Ég sá ekki holuna, ég var bara að keyra og svo heyrðist eitthvað. Svo sá ég allt fólkið fyrir framan mig sem hafði lent í því sama. Þá fattaði ég að það væri örugglega einhver hola sem allir væru að lenda í,“ segir Anna í samtali við fréttastofu. Hún segir að sami dráttarbíll hafi komið líklega tíu sinnum og hún þurfti því að bíða nokkuð. Anna ræddi við ökumenn á vettvangi og segir að flestir hafi tekið þessu með stóískri ró. Sem betur fer hafi ekki farið verr en fólk var sammála um að það hafi ekki séð svo slæma holu áður. Vegagerð Kópavogur Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
„Á Arnarnesvegi, milli Rjúpnavegar og Fífuhvammsvegar, er risastór hola á veginum sem allir ættu að varast,“ segir íbúi í Íbúahóp Kópavogsbúa á Facebook. Fjöldi bíla sat fastur úti í kanti eftir að hafa lent í holu á veginum, sem virðist hafa verið nokkuð slæm ef marka má bílafjöldann sem varð holunni að bráð á svo skömmum tíma. Anna Krasniqi var meðal ökumanna en á bíl hennar sprungu tvö dekk hægra megin. Hún segist hafa talið þrettán bíla í röðinni; allir höfðu lent í því sama. „Ég sá ekki holuna, ég var bara að keyra og svo heyrðist eitthvað. Svo sá ég allt fólkið fyrir framan mig sem hafði lent í því sama. Þá fattaði ég að það væri örugglega einhver hola sem allir væru að lenda í,“ segir Anna í samtali við fréttastofu. Hún segir að sami dráttarbíll hafi komið líklega tíu sinnum og hún þurfti því að bíða nokkuð. Anna ræddi við ökumenn á vettvangi og segir að flestir hafi tekið þessu með stóískri ró. Sem betur fer hafi ekki farið verr en fólk var sammála um að það hafi ekki séð svo slæma holu áður.
Vegagerð Kópavogur Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira