Abramovich staðfestir að hann vilji selja Chelsea Atli Arason skrifar 2. mars 2022 18:55 Chelsea eru ríkjandi Evrópumeistarar Getty Images Chelsea og Roman Abramovich voru rétt í þessu að gefa út tilkynningu þess efnis að rússneski auðkýfingurinn hygðist selja félagið. „Ég vil mæta þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga varðandi eignarhald mitt á Chelsea. Eins og ég hef sagt áður þá hef ég alltaf tekið ákvarðanir með hagsmuni félagsins fyrir brjósti. Í núverandi ástandi þá hef ég því ákveðið að ég muni selja félagið, þar sem ég tel það í bestu hagsmunum fyrir Chelsea, stuðningsmenn, starfsfólk og styrktaraðila félagsins,“ segir Roman Abramovich í tilkynningu Chelsea. Sala félagsins mun ekki fara fram í flýti né mun Abramovich biðja um að persónuleg lán hans til Chelsea verði endurgreidd. Sérstakur góðgerðarsjóður verður settur á lagnirnar og mun allur ágóði sölunnar renna til góðgerðarsjóðsins sem mun vera notaður til stuðnings allra fórnarlamba stríðsins í Úkraínu. „Þetta hefur verið afar erfið ákvörðun fyrir mig og það er erfitt fyrir mig að yfirgefa félagið með þessum hætti. Hins vegar tel ég þetta vera rétta ákvörðun fyrir félagið,“ er haft eftir Abramovich. Innrás Rússa í Úkraínu Bretland England Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
„Ég vil mæta þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga varðandi eignarhald mitt á Chelsea. Eins og ég hef sagt áður þá hef ég alltaf tekið ákvarðanir með hagsmuni félagsins fyrir brjósti. Í núverandi ástandi þá hef ég því ákveðið að ég muni selja félagið, þar sem ég tel það í bestu hagsmunum fyrir Chelsea, stuðningsmenn, starfsfólk og styrktaraðila félagsins,“ segir Roman Abramovich í tilkynningu Chelsea. Sala félagsins mun ekki fara fram í flýti né mun Abramovich biðja um að persónuleg lán hans til Chelsea verði endurgreidd. Sérstakur góðgerðarsjóður verður settur á lagnirnar og mun allur ágóði sölunnar renna til góðgerðarsjóðsins sem mun vera notaður til stuðnings allra fórnarlamba stríðsins í Úkraínu. „Þetta hefur verið afar erfið ákvörðun fyrir mig og það er erfitt fyrir mig að yfirgefa félagið með þessum hætti. Hins vegar tel ég þetta vera rétta ákvörðun fyrir félagið,“ er haft eftir Abramovich.
Innrás Rússa í Úkraínu Bretland England Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti