Shakhtar Donetsk flytur brasilíska leikmenn úr landi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 17:45 Úkraínska úrvalsdeildarfélagið Shakhtar Donetsk hefur komið brasilísku leikmönnunum sínum úr landi. Pavlo Bagmut / Ukrinform/Future Publishing via Getty Images Úkraínska knattspyrnufélagið Shakhtar Donetsk hefur flutt alla tólf brasilísku leikmenn liðsins yfir til Rúmeníu eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst. Í samstarfi við evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur félagið unnið að því að koma tólf brasilískum leikmönnum sínum frá átökunum sem geysa um landið. Dinamo Kiyv og SK Dnipro-1 hafa einnig náð að flytja erlenda leikmenn sína frá Úkraínu að sögn forsvarsmanna Shakhtar Donetsk. „Okkur langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í þessu ferli að koma leikmönnum burt,“ segir í yfirlýsingu frá Shakhtar. „Það sem gerði okkur kleift að flytja þessa leikmenn frá landinu var persónuleg aðstoð frá forseta UEFA Aleksander Ceferin, forseta úkraínska knattspyrnusambandsins Andrii Pavelko og forseta moldóvska knattspyrnusambandsins Leonid Oleinichenko.“ Shaktar situr á toppi úkraínsku úrvalsdeildarinnar, en liðið hefur ekki leikið deildarleik síðan 11. desember á seinasta ári. Þá fór deildin í vetrarfrí og var svo sett á ís eftir innrás Rússa. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Í samstarfi við evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur félagið unnið að því að koma tólf brasilískum leikmönnum sínum frá átökunum sem geysa um landið. Dinamo Kiyv og SK Dnipro-1 hafa einnig náð að flytja erlenda leikmenn sína frá Úkraínu að sögn forsvarsmanna Shakhtar Donetsk. „Okkur langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í þessu ferli að koma leikmönnum burt,“ segir í yfirlýsingu frá Shakhtar. „Það sem gerði okkur kleift að flytja þessa leikmenn frá landinu var persónuleg aðstoð frá forseta UEFA Aleksander Ceferin, forseta úkraínska knattspyrnusambandsins Andrii Pavelko og forseta moldóvska knattspyrnusambandsins Leonid Oleinichenko.“ Shaktar situr á toppi úkraínsku úrvalsdeildarinnar, en liðið hefur ekki leikið deildarleik síðan 11. desember á seinasta ári. Þá fór deildin í vetrarfrí og var svo sett á ís eftir innrás Rússa.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann