Fjögur ráðin til Brandenburg Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2022 10:10 Hildur Hafsteinsdóttir, Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir og Sóley Lee Tómasdóttir. aðsend Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir, Sóley Lee Tómasdóttir og Hildur Hafsteinsdóttir hafa öll verið ráðin til starfa hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Brandenburg. Í tilkynningu segir að Þorleifur Gunnar taki við stöðu hönnunarstjóra (e. Design director), Dana Rún stöðu viðskiptastjóra, Sóley stöðu grafísks hönnuðar og Hildur stöðu textasmiðs og prófarkalesara. „Þorleifur Gunnar hefur víðtæka reynslu sem hönnuður og listrænn stjórnandi. Hann lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfaði síðar hjá hönnunarstofunum Aton.JL og Genki Studios. Þá situr Þorleifur í stjórn Félags íslenskra teiknara og í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands. Þorleifur hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, bæði hér á landi og erlendis. Dana Rún lauk BA-námi í Music and Media Management frá London Metropolitan University og MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt markaðsmálum hjá fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Dana starfaði sem markaðssérfræðingur hjá Símanum, við viðskiptaþróun og verkefnastjórn hjá Plain Vanilla og við umsjón á Iceland Airwaves. Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskólanum 2020. Áður en Sóley gekk til liðs við Brandenburg starfaði hún hjá Ketchup Creative við hönnun og hugmyndavinnu. Sóley hefur einnig tekið þátt í ýmsum sýningum á grafískum verkum sínum á Íslandi og erlendis. Hildur Hafsteinsdóttir er með BA-próf í almennum málvísindum og MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem rannsakandi og verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og síðar sem verkefnastjóri máltækniverkefna hjá Stofnun Árna Magnússonar. Þá hefur Hildur starfað við prófarkalestur hjá Landsrétti,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Í tilkynningu segir að Þorleifur Gunnar taki við stöðu hönnunarstjóra (e. Design director), Dana Rún stöðu viðskiptastjóra, Sóley stöðu grafísks hönnuðar og Hildur stöðu textasmiðs og prófarkalesara. „Þorleifur Gunnar hefur víðtæka reynslu sem hönnuður og listrænn stjórnandi. Hann lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfaði síðar hjá hönnunarstofunum Aton.JL og Genki Studios. Þá situr Þorleifur í stjórn Félags íslenskra teiknara og í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands. Þorleifur hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, bæði hér á landi og erlendis. Dana Rún lauk BA-námi í Music and Media Management frá London Metropolitan University og MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt markaðsmálum hjá fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Dana starfaði sem markaðssérfræðingur hjá Símanum, við viðskiptaþróun og verkefnastjórn hjá Plain Vanilla og við umsjón á Iceland Airwaves. Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskólanum 2020. Áður en Sóley gekk til liðs við Brandenburg starfaði hún hjá Ketchup Creative við hönnun og hugmyndavinnu. Sóley hefur einnig tekið þátt í ýmsum sýningum á grafískum verkum sínum á Íslandi og erlendis. Hildur Hafsteinsdóttir er með BA-próf í almennum málvísindum og MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem rannsakandi og verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og síðar sem verkefnastjóri máltækniverkefna hjá Stofnun Árna Magnússonar. Þá hefur Hildur starfað við prófarkalestur hjá Landsrétti,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira