Nýtum tækifærið Erla Hendriksdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Jónína Víglundsdóttir og Laufey Ólafsdóttir skrifa 25. febrúar 2022 10:30 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein KSÍ Mest lesið Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Skoðun Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar