Nýtum krafta Þórdísar Sigurðardóttur í þágu borgarbúa Guðrún Silja Steinarsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Þórdís Sigurðardóttir býður sig nú fram í fyrsta sæti prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Meðal þess sem fram hefur komið í hennar máli er að sú stjórnun, sem hún aðhyllist, miði að því að auka völd og áhrif starfsfólks og fækka milliliðum. Þessi aðferð sé líkleg til að auka virðingu fyrir störfum og bæta þjónustu gagnvart þeim sem hana þiggja sem er ekki síst mikilvægt þegar kemur að þjónustu sem snýr að velferð, svo sem við börn, aldraða og fatlað fólk. Mig langar til að taka undir þessi orð hennar og lýsa yfir stuðningi við hana um leið. Eftir að hafa starfað með Þórdísi innan Hjallastefnunnar, þegar hún var þar framkvæmdastjóri, þekki ég til hennar góðu verka og treysti henni 100% til að breyta til hins betra. Með innleiðingu frekari valdeflingar starfsfólks, undir forystu Þórdísar, jókst ánægja foreldra með störf skólanna, starfsánægja jókst einnig, reksturinn varð betri á sama tíma og hlutfall fagmenntað starfsfólks var það hæsta sem þekktist á leikskólum um landið. Ég er sannfærð um að þessi stjórnun mun skila góðum árangri í verkefnum borgarinnar og vona að borgarbúum auðnist sú gæfa að njóta hennar krafta. Höfundur er leikskólastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Þórdís Sigurðardóttir býður sig nú fram í fyrsta sæti prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Meðal þess sem fram hefur komið í hennar máli er að sú stjórnun, sem hún aðhyllist, miði að því að auka völd og áhrif starfsfólks og fækka milliliðum. Þessi aðferð sé líkleg til að auka virðingu fyrir störfum og bæta þjónustu gagnvart þeim sem hana þiggja sem er ekki síst mikilvægt þegar kemur að þjónustu sem snýr að velferð, svo sem við börn, aldraða og fatlað fólk. Mig langar til að taka undir þessi orð hennar og lýsa yfir stuðningi við hana um leið. Eftir að hafa starfað með Þórdísi innan Hjallastefnunnar, þegar hún var þar framkvæmdastjóri, þekki ég til hennar góðu verka og treysti henni 100% til að breyta til hins betra. Með innleiðingu frekari valdeflingar starfsfólks, undir forystu Þórdísar, jókst ánægja foreldra með störf skólanna, starfsánægja jókst einnig, reksturinn varð betri á sama tíma og hlutfall fagmenntað starfsfólks var það hæsta sem þekktist á leikskólum um landið. Ég er sannfærð um að þessi stjórnun mun skila góðum árangri í verkefnum borgarinnar og vona að borgarbúum auðnist sú gæfa að njóta hennar krafta. Höfundur er leikskólastjóri.
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun