Braut gegn dóttur sinni og tveimur systurdætrum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2022 18:14 Karlmaðurinn kom fyrir dóm Héraðsdóms Reykjaness og játaði sök að öllu leyti. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni og tveimur systurdætrum sínum. Honum er gert að greiða stúlkunum samanlagt fimm og hálfa milljóna króna í bætur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi. Héraðssaksóknari ákærði karlmanninn fyrir brot gegn stúlkunum. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms hvenær brotin áttu sér stað. Lögregla lagði hald á Lenovo IdeaPad fartölvu karlmannsins í desember 2020. Kynferðislegt myndefni fannst á tölvu mannsins. Varað er við lýsingum á brotum mannsins hér að neðan. Karlmaðurinn var í fyrsta lagi ákærður fyrir brot gegn dóttur sinni sem þá var tólf ára gömul. Í brotunum fólst meðal annars nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við dóttur sína. Nýtti hann sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem föður. Sleikti hann ítrekað á henni kynfærin, strauk og hrækti á. Þá reyndi hann í eitt skipti að stinga getnaðarlimi í endaþarm hennar. Með háttseminni var lífi, heilsu og velferð stúlkunnar ógnað á alvarlegan og sérstaklega sársaukafullan og meiðandi hátt, segir í ákærunni. Þá var hann ákærður fyrir að hafa tekið myndir og myndbönd af berum kynfærum dóttur sinnar og myndband af honum að sleikja kynfærin. Karlmaðurinn var ekki aðeins ákærður fyrir brot gegn eigin dóttur heldur líka tveimur ungum systurdætrum með svipuðum hætti. Karlmaðurinn hafði í fartölvu sinni, sem haldlögð var í aðgerðum lögreglu í desember 2020, fundust sjö ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Þá lá fyrir að hann skoðaði á sex daga tímabili myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt á Internetinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Ummerki fundust í tölvunni þess efnis að hann hefði opnað 23 slíkar myndaskrár. Miskabótakröfunar vegna ungu stúlknanna hljóðaði upp á fimm milljónir, tvær milljónir og eina milljón króna. Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var hæfileg refsing metin þrjú og hálft ár í fangelsi og bætur ákvarðaðar upp á þrjár milljónir, eina og hálfa og eina milljón króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Héraðssaksóknari ákærði karlmanninn fyrir brot gegn stúlkunum. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms hvenær brotin áttu sér stað. Lögregla lagði hald á Lenovo IdeaPad fartölvu karlmannsins í desember 2020. Kynferðislegt myndefni fannst á tölvu mannsins. Varað er við lýsingum á brotum mannsins hér að neðan. Karlmaðurinn var í fyrsta lagi ákærður fyrir brot gegn dóttur sinni sem þá var tólf ára gömul. Í brotunum fólst meðal annars nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við dóttur sína. Nýtti hann sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem föður. Sleikti hann ítrekað á henni kynfærin, strauk og hrækti á. Þá reyndi hann í eitt skipti að stinga getnaðarlimi í endaþarm hennar. Með háttseminni var lífi, heilsu og velferð stúlkunnar ógnað á alvarlegan og sérstaklega sársaukafullan og meiðandi hátt, segir í ákærunni. Þá var hann ákærður fyrir að hafa tekið myndir og myndbönd af berum kynfærum dóttur sinnar og myndband af honum að sleikja kynfærin. Karlmaðurinn var ekki aðeins ákærður fyrir brot gegn eigin dóttur heldur líka tveimur ungum systurdætrum með svipuðum hætti. Karlmaðurinn hafði í fartölvu sinni, sem haldlögð var í aðgerðum lögreglu í desember 2020, fundust sjö ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Þá lá fyrir að hann skoðaði á sex daga tímabili myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt á Internetinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Ummerki fundust í tölvunni þess efnis að hann hefði opnað 23 slíkar myndaskrár. Miskabótakröfunar vegna ungu stúlknanna hljóðaði upp á fimm milljónir, tvær milljónir og eina milljón króna. Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var hæfileg refsing metin þrjú og hálft ár í fangelsi og bætur ákvarðaðar upp á þrjár milljónir, eina og hálfa og eina milljón króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira