Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 09:22 Snorri Einarsson lenti í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð í morgun. Lars Baron/Getty Images Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira