Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 10:31 Alexandra Trusova stóð sig frábærlega en tókst samt ekki að tryggja sér gullið. Getty/Amin Mohammad Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. Rússar voru hársbreidd frá því að eiga allan verðlaunapallinn í listhlaupi kvenna á skautum í gær. Reiknað var með því að hin unga Kamila Valieva ynni til verðlauna. Hún mátti sætta sig við fjórða sætið eftir ítrekuð föll. Því gat farið fram verðlaunaafhending. Trusova getting 2nd place during medal ceremony after emotional breakdown. #OlympicGames pic.twitter.com/kAbBvkBqMd— Steph (@Reptarro) February 17, 2022 Alþjóðaskautsambandið hafði tilkynnt það að það yrði engin verðlaunaafhending væri Valieva á meðal efstu þriggja. Ástæðan var sú að hún hafði fallið á lyfjaprófi í desember en fengið leyfi Alþjóðaíþróttadómstólsins til að keppa. Þrátt fyrir að Kamila væri á verðlaunapalli þá munaði litlu að ekkert yrði af verðlaunaafhendingunni. Ástæðan var að ein af þeim sem komst á pall var niðurbrotin vegna niðurstöðunnar. Hin fimmtán ára Kamila átti erfitt með sig í lokin enda vonbrigðin mikil. Það voru þó viðbrögð hinnar sautján ára gömul Alexöndru Trusovu sem vöktu meiri athygli. Alexandra var frábær í frjálsu æfingunum og náði hæstu einkunn allra keppenda. Hún missti þó gullið til þriðju rússnesku stelpunnar en skylduæfingar Önnu Shcherbakova voru það stórkostlegar að þær tryggðu henni gullið. In the most ambitious jumping competition in the history of women s Olympic figure skating, no one performed more audaciously than another Russian teenager, Alexandra Trusova, who attempted five quads, landed three cleanly and finished second. https://t.co/Hdv1xFIgDy pic.twitter.com/Ja4llHytrk— The New York Times (@nytimes) February 18, 2022 Trusova var mjög ósátt í lok keppninnar og reiðikast hennar fór ekki framhjá neinum. Erlendir fréttamiðlar hafa nú þýtt það sem hún öskraði á þjálfara sinn og þeirra sem vildu heyra. „Allir fá gullverðlaun, allir nema ég. Ég hata skauta. Ég hata alla. Ég hata þessa íþrótt, Ég mun aldrei skauta aftur. Aldrei. Þetta er ömurlegt. Svona á þetta ekki að vera,“ sagði Trusova. Skauakonan virtist líka gefa þjálfara sínum fingurinn þegar hún stóð á verðlaunapallinum. Trusova fékk brons á HM og hefur fengið brons á tveimur síðustu Evrópumótum. Anna Shcherbakova vann gull á HM í fyrra og Kamila Valieva vann gullið á síðasta EM, rétt fyrir Ólympíuleikana. Nú fékk Trusova silfur en gullið lét enn bíða eftir sér. „Ég hef ekki unnið stórmót undanfarin þrjú ár. Ég er alltaf með markmiðið þar. Ég er alltaf að bæta við fleiri stökkum,“ sagði hin sautján ára gamla Trusova á blaðamannafundi seinna. „Þau segja mér að þegar ég næ fleiri stökkum þá muni ég vinna. Það gerðist ekki og þess vegna var ég svona ósátt,“ sagði Trusova. Hún var spurð hvers vegna hún hefði grátið? „Af því bara. Ég vildi gráta og þess vegna grét ég. Ég hef verið ein í þrjár vikur án mömmu minnar og hundanna minna. Þess vegna grét ég,“ sagði Trusova. Viðbrögð hennar má sjá að neðan. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Rússar voru hársbreidd frá því að eiga allan verðlaunapallinn í listhlaupi kvenna á skautum í gær. Reiknað var með því að hin unga Kamila Valieva ynni til verðlauna. Hún mátti sætta sig við fjórða sætið eftir ítrekuð föll. Því gat farið fram verðlaunaafhending. Trusova getting 2nd place during medal ceremony after emotional breakdown. #OlympicGames pic.twitter.com/kAbBvkBqMd— Steph (@Reptarro) February 17, 2022 Alþjóðaskautsambandið hafði tilkynnt það að það yrði engin verðlaunaafhending væri Valieva á meðal efstu þriggja. Ástæðan var sú að hún hafði fallið á lyfjaprófi í desember en fengið leyfi Alþjóðaíþróttadómstólsins til að keppa. Þrátt fyrir að Kamila væri á verðlaunapalli þá munaði litlu að ekkert yrði af verðlaunaafhendingunni. Ástæðan var að ein af þeim sem komst á pall var niðurbrotin vegna niðurstöðunnar. Hin fimmtán ára Kamila átti erfitt með sig í lokin enda vonbrigðin mikil. Það voru þó viðbrögð hinnar sautján ára gömul Alexöndru Trusovu sem vöktu meiri athygli. Alexandra var frábær í frjálsu æfingunum og náði hæstu einkunn allra keppenda. Hún missti þó gullið til þriðju rússnesku stelpunnar en skylduæfingar Önnu Shcherbakova voru það stórkostlegar að þær tryggðu henni gullið. In the most ambitious jumping competition in the history of women s Olympic figure skating, no one performed more audaciously than another Russian teenager, Alexandra Trusova, who attempted five quads, landed three cleanly and finished second. https://t.co/Hdv1xFIgDy pic.twitter.com/Ja4llHytrk— The New York Times (@nytimes) February 18, 2022 Trusova var mjög ósátt í lok keppninnar og reiðikast hennar fór ekki framhjá neinum. Erlendir fréttamiðlar hafa nú þýtt það sem hún öskraði á þjálfara sinn og þeirra sem vildu heyra. „Allir fá gullverðlaun, allir nema ég. Ég hata skauta. Ég hata alla. Ég hata þessa íþrótt, Ég mun aldrei skauta aftur. Aldrei. Þetta er ömurlegt. Svona á þetta ekki að vera,“ sagði Trusova. Skauakonan virtist líka gefa þjálfara sínum fingurinn þegar hún stóð á verðlaunapallinum. Trusova fékk brons á HM og hefur fengið brons á tveimur síðustu Evrópumótum. Anna Shcherbakova vann gull á HM í fyrra og Kamila Valieva vann gullið á síðasta EM, rétt fyrir Ólympíuleikana. Nú fékk Trusova silfur en gullið lét enn bíða eftir sér. „Ég hef ekki unnið stórmót undanfarin þrjú ár. Ég er alltaf með markmiðið þar. Ég er alltaf að bæta við fleiri stökkum,“ sagði hin sautján ára gamla Trusova á blaðamannafundi seinna. „Þau segja mér að þegar ég næ fleiri stökkum þá muni ég vinna. Það gerðist ekki og þess vegna var ég svona ósátt,“ sagði Trusova. Hún var spurð hvers vegna hún hefði grátið? „Af því bara. Ég vildi gráta og þess vegna grét ég. Ég hef verið ein í þrjár vikur án mömmu minnar og hundanna minna. Þess vegna grét ég,“ sagði Trusova. Viðbrögð hennar má sjá að neðan.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira