Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 10:00 Mikaela Shiffrin var hörð við sig sjálfa en fékk líka gríðarlegan fjölda af ömurlegum skilaboðum í gegnum netið. AP/Luca Bruno Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Það þarf því ekkert að hugsa sig lengi til að komast að því að frammistaða hennar eru stærstu vonbrigðin á leikunum. Tough moments happen, just keep your head held high and you ll bounce back from this @MikaelaShiffrin #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/0a5KoiQYNe— FIS Alpine (@fisalpine) February 17, 2022 Líkt og með fimleikakonuna Simone Biles á sumarleikunum í Tókýó þá var Shiffrin andlit Peking-leikanna í Bandaríkjunum og um leið voru allar væntingar keyrðar upp í hæstu hæstir. Biles hafði unnið allt margoft fyrir sína leika og það hafði Shiffrin gert líka. Shiffrin klúðraði fyrstu ferð í fyrstu grein sinni og síðan þá hafa þessi Ólympíuleikar verið algjör martröð fyrir hana. Þetta er ein sigursælasta skíðakona allra tíma, fyrrum Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari og hún enn bara 26 ára gömul. Þess vegna finnst mörgum svo skrítið að sjá hana leika aðalhlutverkið í slíkri martröð. Friendly reminder that @mikaelashiffrin's resume is STACKED. pic.twitter.com/VmTZvSPm1K— espnW (@espnW) February 9, 2022 „Ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvenær ég fær einhver svör. Ég get heldur ekki lýst því hversu pirruð ég er og sérstaklega af því að ég veit ekki hvað ég get í raun lært af þessu,“ sagði Mikaela Shiffrin. Hún er alla vega ósammála því að hafa ekki ráðið við pressuna eða of miklar væntingar. Ferðin hennar í bruninu gekk nokkuð vel í tvíkeppninni en þegar hún fór í svigið þá gerðist það sama og áður. Hún keyrði út úr brautinni og það snemma. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Mestu vonbrigðin, fyrir utan að vinna engin einstaklingsverðlaun á þessum leikum er að ég fékk mörg tækifæri til að fara niður þessa svigbraut og ég klúðraði þeim öllum,“ sagði Shiffrin. „Það eru vonbrigði fyrir mig, vonbrigði fyrir allt liðið, vonbrigði fyrir þjálfarana, vonbrigði fyrir alla sem hafa lagt svo mikið á sig og vonbrigði fyrir þá sem vöknuðu snemma heima og hugsuðu: Hey, hún stóð sig ágætlega í bruninu og hlýtur að gera eitthvað gott í sviginu,“ sagði Shiffrin. „Eins og staðan er núna þá líður mér eins og ég sé brandari,“ sagði Mikaela Shiffrin. Eftir að hún kom upp á herbergi þá opnaði hún símann sinn og setti síðan færslu inn á Instagram þar sem hún birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk. Það var nóg af þeim eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mikaela Shiffrin (@mikaelashiffrin) Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Það þarf því ekkert að hugsa sig lengi til að komast að því að frammistaða hennar eru stærstu vonbrigðin á leikunum. Tough moments happen, just keep your head held high and you ll bounce back from this @MikaelaShiffrin #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/0a5KoiQYNe— FIS Alpine (@fisalpine) February 17, 2022 Líkt og með fimleikakonuna Simone Biles á sumarleikunum í Tókýó þá var Shiffrin andlit Peking-leikanna í Bandaríkjunum og um leið voru allar væntingar keyrðar upp í hæstu hæstir. Biles hafði unnið allt margoft fyrir sína leika og það hafði Shiffrin gert líka. Shiffrin klúðraði fyrstu ferð í fyrstu grein sinni og síðan þá hafa þessi Ólympíuleikar verið algjör martröð fyrir hana. Þetta er ein sigursælasta skíðakona allra tíma, fyrrum Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari og hún enn bara 26 ára gömul. Þess vegna finnst mörgum svo skrítið að sjá hana leika aðalhlutverkið í slíkri martröð. Friendly reminder that @mikaelashiffrin's resume is STACKED. pic.twitter.com/VmTZvSPm1K— espnW (@espnW) February 9, 2022 „Ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvenær ég fær einhver svör. Ég get heldur ekki lýst því hversu pirruð ég er og sérstaklega af því að ég veit ekki hvað ég get í raun lært af þessu,“ sagði Mikaela Shiffrin. Hún er alla vega ósammála því að hafa ekki ráðið við pressuna eða of miklar væntingar. Ferðin hennar í bruninu gekk nokkuð vel í tvíkeppninni en þegar hún fór í svigið þá gerðist það sama og áður. Hún keyrði út úr brautinni og það snemma. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Mestu vonbrigðin, fyrir utan að vinna engin einstaklingsverðlaun á þessum leikum er að ég fékk mörg tækifæri til að fara niður þessa svigbraut og ég klúðraði þeim öllum,“ sagði Shiffrin. „Það eru vonbrigði fyrir mig, vonbrigði fyrir allt liðið, vonbrigði fyrir þjálfarana, vonbrigði fyrir alla sem hafa lagt svo mikið á sig og vonbrigði fyrir þá sem vöknuðu snemma heima og hugsuðu: Hey, hún stóð sig ágætlega í bruninu og hlýtur að gera eitthvað gott í sviginu,“ sagði Shiffrin. „Eins og staðan er núna þá líður mér eins og ég sé brandari,“ sagði Mikaela Shiffrin. Eftir að hún kom upp á herbergi þá opnaði hún símann sinn og setti síðan færslu inn á Instagram þar sem hún birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk. Það var nóg af þeim eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mikaela Shiffrin (@mikaelashiffrin)
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira