Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar 15. febrúar 2022 07:01 English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar