Fara ekki inn í bústaðinn í kvöld Vésteinn Örn Pétursson og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 12. febrúar 2022 16:42 Bústaðurinn var alelda þegar slökkvilið mætti á vettvang. Vísir/Vilhelm Eldur kom upp í húsi skammt frá Hafravatni fyrr í dag en búið var að slökkva eldinn á tíunda tímanum í kvöld. Bústaðurinn er ónýtur en slökkvilið telur ólíklegt að einhver hafi verið inni þegar eldurinn kom upp. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er um að ræða sumarbústað sem er um 70 fermetrar að stærð við Lynghólsveg og Nesjavallaveg. Ekki liggur fyrir hvort einhver var inni í húsinu þegar eldur kom upp en að sögn vakthafandi varðstjóra var einhver frá bústaðnum fyrir utan og því ólíklegt að einhver væri inni. Slökkvistarf var enn í gangi skömmu eftir klukkan níu en þá var verið að slökkva í þeim glæðum sem eftir voru. Skömmu síðar tókst að slökkva allan eldinn og afhenti slökkvilið lögreglu bústaðinn. Þak hússins hefur sigið all verulega og því komust slökkviliðsmenn ekki inn til að athuga hvort einhver hafi verið þar inni þegar eldurinn kviknaði. Lögregla mun vakta húsið í nótt og að sögn varðstjóra verður reynt að fara inn í húsið á morgun til að kanna hvort einhver hafi verið þar inni. Fréttastofa fékk ábendingu um að mögulega væru gæludýr föst inni en varðstjóri vissi ekki til þess. Þar sem húsið var alelda þurfti slökkviliðið vinna að því að slökkva eldinn utan frá, enda ógerningur að komast þar inn, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:55. Húsið er alelda, eins og sjá má.Vísir/Vilhelm Mikinn reyk lagði frá húsinu. Vísir/Vilhelm Slökkvilið Mosfellsbær Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er um að ræða sumarbústað sem er um 70 fermetrar að stærð við Lynghólsveg og Nesjavallaveg. Ekki liggur fyrir hvort einhver var inni í húsinu þegar eldur kom upp en að sögn vakthafandi varðstjóra var einhver frá bústaðnum fyrir utan og því ólíklegt að einhver væri inni. Slökkvistarf var enn í gangi skömmu eftir klukkan níu en þá var verið að slökkva í þeim glæðum sem eftir voru. Skömmu síðar tókst að slökkva allan eldinn og afhenti slökkvilið lögreglu bústaðinn. Þak hússins hefur sigið all verulega og því komust slökkviliðsmenn ekki inn til að athuga hvort einhver hafi verið þar inni þegar eldurinn kviknaði. Lögregla mun vakta húsið í nótt og að sögn varðstjóra verður reynt að fara inn í húsið á morgun til að kanna hvort einhver hafi verið þar inni. Fréttastofa fékk ábendingu um að mögulega væru gæludýr föst inni en varðstjóri vissi ekki til þess. Þar sem húsið var alelda þurfti slökkviliðið vinna að því að slökkva eldinn utan frá, enda ógerningur að komast þar inn, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra slökkviliðsins. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:55. Húsið er alelda, eins og sjá má.Vísir/Vilhelm Mikinn reyk lagði frá húsinu. Vísir/Vilhelm
Slökkvilið Mosfellsbær Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira