Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 06:01 Los Angeles Rams og Cincinatti Bengals berjast um Ofurskálina í kvöld. Rob Carr/Getty Images Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira