Böllin verða víruð, rosaleg, geggjuð Snorri Másson skrifar 11. febrúar 2022 23:01 MS-ingarnir Baldvin Þór Hannesson og Breki Freyr Gíslason eru skemmtanafrelsinu fegnir. Vísir/Einar Á meðan segja má að enginn hópur hafi þurft að að súpa seyðið af sóttvarnatakmörkunum svo mjög sem ungmenni undanfarin misseri, er líka hægt að segja að enginn hópur hafi nú endurheimt frelsið með eins ótvíræðum hætti. Á vef Stjórnarráðsins segir ósköp einfaldlega: Heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Hvað er svona það fyrsta sem þið hugsið þegar þið heyrið að öllu verði aflétt hérna hjá ykkur? „Skemmtun, held ég að sé það fyrsta sem kemur í höfuðið á öllum. Það er ekki búið að vera mikið af skemmtunum í menntaskólum,“ segir Baldvin Þór Hannesson, ármaður Menntaskólans við Sund. Breytingarnar gera MS-ingum kleift að halda Landbúnaðarviku með tilheyrandi balli og svo árshátíð, nokkuð sem meiri hluti nemenda í skólanum hefur aldrei kynnst. „Við nýtum okkur þetta en ég held að við séum ekki að fara að gera allt sem var planað,“ segir Breki Freyr Gíslason, nemi við Menntaskólann við Sund. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur eitthvað borið á því að svonefnd bjórkvöld hafi verið haldin hjá menntaskólanemum undanfarið en því vísa viðmælendur alfarið á bug, enda ekki á vegum skólanna. Það eru böllin þó. Eftir öll þessi ár, hvernig verður fyrsta ballið? „Vírað, held ég. Rosalegt. Vírað, rosalegt, það er ein leið til að orða það. Já, það verður geggjað sko.“ En að sjálfsögðu ógildir ölvun miðann, allir eru mjög þægir er það ekki? „Jú.“ MS er þekktur fyrir það? „Jú, allir þægir og með bros á vör. Já, alla vega við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Framhaldsskólar Næturlíf Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka skrýtið bragð af neysluvatni í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Sjá meira
Á vef Stjórnarráðsins segir ósköp einfaldlega: Heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Hvað er svona það fyrsta sem þið hugsið þegar þið heyrið að öllu verði aflétt hérna hjá ykkur? „Skemmtun, held ég að sé það fyrsta sem kemur í höfuðið á öllum. Það er ekki búið að vera mikið af skemmtunum í menntaskólum,“ segir Baldvin Þór Hannesson, ármaður Menntaskólans við Sund. Breytingarnar gera MS-ingum kleift að halda Landbúnaðarviku með tilheyrandi balli og svo árshátíð, nokkuð sem meiri hluti nemenda í skólanum hefur aldrei kynnst. „Við nýtum okkur þetta en ég held að við séum ekki að fara að gera allt sem var planað,“ segir Breki Freyr Gíslason, nemi við Menntaskólann við Sund. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur eitthvað borið á því að svonefnd bjórkvöld hafi verið haldin hjá menntaskólanemum undanfarið en því vísa viðmælendur alfarið á bug, enda ekki á vegum skólanna. Það eru böllin þó. Eftir öll þessi ár, hvernig verður fyrsta ballið? „Vírað, held ég. Rosalegt. Vírað, rosalegt, það er ein leið til að orða það. Já, það verður geggjað sko.“ En að sjálfsögðu ógildir ölvun miðann, allir eru mjög þægir er það ekki? „Jú.“ MS er þekktur fyrir það? „Jú, allir þægir og með bros á vör. Já, alla vega við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Framhaldsskólar Næturlíf Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka skrýtið bragð af neysluvatni í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Sjá meira