Þessi nöfn koma til greina á sameinuðu sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 09:54 Reykjahlíð að sumri. Reykjahlið er að finna í Skútustaðahreppi. Vísir/Vilhelm Undirbúningsstjórn sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sent örnefnanefnd átta tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi til umsagnar. Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi. Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi.
Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira