Neyðarástandi lýst yfir í Ottawa vegna mótmælenda vörubílstjóra Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2022 06:51 Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. EPA Borgarstjóri kanadísku höfuðborgarinnar Ottawa hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna mótmæla vörubílstjóra gegn takmörkunum hins opinbera vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Mótmælaaðgerðir bílstjóranna hafa nú staðið í rúma viku. Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Borgarstjórinn Jim Watson segir borgina vera „stjórnlausa“ þar sem mótmælendur séu mun fjölmennari en lögregla. Sagði hann mótmælin ógna öryggi íbúa borgarinnar, að því er segir í frétt BBC. Mótmælendur hafa lamað miðborg Ottawa með því að koma vörubílum og tjöldum fyrir víðs vegar á vegum. Aðgerðirnar, sem mótmælendur hafa kallað „Frelsislestina“ beindust upphaflega gegn kröfum stjórnvalda að vörubílstjórar væru skyldaðir til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Watson segir að mótmælendur verða sífellt ótillitssamari í aðgerðum sínum þar sem þeir blási í lúðra, notist við sírenur og kveiki í flugeldum þannig að þetta líkist einna helst partýhöldum. „Við erum klárlega ofurliði borin og erum að tapa þessari baráttu,“ sagði Watson í útvarpsviðtali. „Við verðum að snúa þessu við og ná borginni okkar aftur.“ Borgarstjórinn hefur ekki greint frá því til hvaða aðgerða hann kunni að grípa, en yfirmenn hjá lögreglu sögðu í gær að eftirlit yrði aukið og að þeir yrðu mögulega handteknir sem reyni að aðstoða mótmælendur. Með því að lýsa yfir neyðarástandi verður yfirvöldum vett auknar heimildir í baráttu sinni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Kanadamenn íhuga að kalla út herinn vegna mótmælanna Lögreglan í Ottawa í Kanada íhugar nú að biðja um aðstoð hersins til að leysa upp mótmæli í borginni. Mótmælendurnir hafa mótmælt sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins síðustu daga. 2. febrúar 2022 23:33