Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, ítalski boltinn snýr aftur og svo margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 06:01 Kidderminster Harriers leika í sjöttu efstu deild Englands en þeir fá að spreyta sig gegn úrvalsdeildaliði West Ham í FA-bikarnum í dag. Clive Mason/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á bland í poka á þessum ágæta laugardegi, en alls eru hvorki meira né minna en tuttugu beinar útsendingar í boði í dag. Það ætti því engum að leiðast í sófanum. Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar. Dagskráin í dag Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar.
Dagskráin í dag Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn