Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. sigurjón ólason Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira
Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira